Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 15
heimsækja Reykjavíkurhöfn. Þar var gaman að koma og alltaf eitthvað að ger- ast. Fyrsl í stað héldum við okkur mest í króknum neðan við Alliance-húsið, þar sem verslun O. Ellingsen var lengi. Þarna var einnig Daníelsslippurinn. Við fórum líka í Örfirisey og út á hafn- argarðana. Og á sólrtkum sumardögum busluðum við í sjónutn við vesturströnd Örfiriseyjar. Þar var sandfjara og kjörið að synda en ansi varð okkur oft kalt þarna. Sjórinn virtist aldrei ná að hitna neitt, sama hversu heitt sólin skein. Líklega hefur þetta verið vegna sterkra strauma. í stórstraumsfjöru gengum við stund- um út eftir grandanum, alveg út í Selsker en ekki máttum við stoppa lengi því að grandinn var svo langur að ef við flýttum okkur ekki til baka lenium við í aðfall- inu. Einu sinni eða tvisvar vorurn við svo tæpir að við neyddumst til að vaða sið- ustu metrana í land sem kostaði heimferð að ná í þurr föt. Við höfnina hitturn við sjómenn af stærri skipurn, línubátum, línuveiðurum, togbátum og togurum. Yfirleitt voru karl- arnir okkur ósköp góðir en það gat fokið í þá þegar við tókum frá þeim skipsbála ófrjálsri hendi. Þá fengurn við maklega hirtingu en vorurn fljótir að jafna okkur og enn fljótari að gleyma. Það kom jafn- vel fyrir að lögreglunni var sigað á okkur þegar menn töldu að við stefndum verð- mætum i hættu. Að lokum rann það upp fyrir okkur að þetta var ekki heppilegt háttalag. Þá tókum við að reyna fyrir okkur sem skipasmiðir. Ekki voru allir farkoslirnir nein listasmíð og sumir beinlínis lífs- hættulegir. Það bætti ekki úr skák að oft var erfitt að finna réttan efnivið í hafskip- in okkar. Þelta breyttist þó allt í maí 1940 þegar landið var hernumið og breskir hermenn tóku að spígspora út um allan bæ. Það var aUtajlíJ ogjjör við höjnina. Ljósmynd ÓLM/LSR létum svoleiðis smámuni ekkert á okkur fá en gerðum víðreist á flekunum. Og aldrei skorti efniviðinn, ef eitthvað var í bígerð heimsóttum við öskuhaugana við Eiðistjörn og fórum aldrei erindisleysu. Hið fullkomna smíðacfni Fyrstu dagana eflir að Bretarnir komu sást maður varla heima hjá sér og mamma var að farast úr áhyggjum yfir stráknum sínum sem hún óttaðist að dæi úr hor þvi að hann kom aldrei heim í mat. En það var nú eitthvað annað. Hjá Bretunum fengum við næga niðursoðna ávexti, sem við höfðum aldrei séð áður, og átum okkur til óbóta af þeim. Hernurn fylgdi líka nánast fullkomið efni til skipasmíða sem voru 20 lítra bensínbrúsar. Þeir voru úr blikki en til að hella úr þeim á flugvélarnar eða í tanka voru þeir opnaðir í einu horninu og síðan hent. Fyrir okkur voru þetta hin full- komnu flotholl sem við tengdum saman með spýtum, er við fengurn líka hjá hernum. Gallinn við smíðina var að drif- kraftinn vantaði og erfitt var að stjórna flekunum ef gerði einhvern vind. En við Breska herliðið setti sterkan svip á íslenskt mannlíj, einkum í þéttbýhsstöðum Bretarnir skutu á okkur Einhverju sinni vorum við að flækj- ast fyrir framan þar sem Lýsi stóð áður á Bráðræðisholtinu en í landi voru Bretarnir eitthvað að bauka í niðurgraf- inni varðstöð. Allt í einu kveða við skot- hvellir og við sjáum okkur til óbland- innar skelfingar að skotin lenda sitt hvorurn megin við flekann. Við grípum í örvæntingu til áranna og forðum okkur eins hratt og kraftarnir leyfðu. Aldrei fengum við neinar skýringar á þessum atburði enda vorurn við tregir að segja frá honum. Við höfðunt líka mikil samskipti við hermennina sem dró úr áhuga okkar á Strákarnir hrijust mjög aj mótorhjólunum sem Bretarnir komu með. Sjómannablaðið Víkingur - 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.