Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 21
Jón Páll Ásgeirsson, stýrimaður og Ijósmyndari, Björn lngvarsson yfiiyélstjóri og Jón Hjaltason, ritstjóri Víkings. Skemmst er frá því að segja að Víkin, sjóminjasafn Reykjavíkur, fylltist út að dyrum, svo mikill var áhuginn fyrir fram- tíð Óðins. Á fundinum tóku meðal ann- arra til máls Björn Bjarnason, dómsmála- ráðherra, og Vilhjálmur P. Vilhjálmsson, borgarstjóri, og voru afar jákvæðir fyrir málefni og markmiði fundarins. Það kom reyndar á daginn að báðir áttu þeir minn- ingar sem tengdust Landhelgisgæslunni og Óðni. Síðan voru Hollvinasamtök varð- skipsins Óðins stofnuð og verður ekki annað sagt en að Guðmundi og félögum hafi lekist upphafið vel. En nú þarf að fylkja liði og knýja fram niðurstöðu sem íslendingar geta verið fullsæmdir af. í þessu sambandi er gaman að rifja upp gamla minningu Sigurðar Þ. Árnasonar, fyrrverandi skipherra, um daginn sem Óðinn kom fyrst til íslands, en hana er að finna í viðtali við Sigurð sem verð- ur birt í heild sinni í 80 ára afmælisriti Landhelgisgæslunnar er úl kernur í vetur. „Minnisstæðast frá þessum árum er lík- lega janúardagurinn 1960 þegar við létum reka í Garðssjónum og biðurn eftir því að nýi Óðinn kæmi siglandi frá Álaborg í Danmörku. Enda þótt við værum búnir að skoða myndir og leikningar af skipinu vorum við ákaflega spenntir að sjá það í návígi. Svo birtist nýi Óðinn út við sjón- deildarhringinn og þvílíkt og annað eins. Við vorum í skýjunum, þetta var svo stórt og glæsilegt skip. Eftir þetta hét gamli Óðinn, sem við vorum á, Gaulur." Óskar Indriðason, forðum yfirvélstjóri hjá Gxslunni, og Helgi Hallvarðsson, áður skipherra, velta vöngum. Að baki þeim er meðal annarra Ólafur Valur Sigurðsson, fyrrverandi skipherra, og horfir beint í myndavélína. Þröstur Sigtryggsson, fyrrverandi skipherra. Sigurður Steinar Ketílsson skipherra (til hægri) og Guðjón Ármann Eyjólfsson, fyrrverandi skólastjóri Stýrimannakólans í Vestmannaeyjum. Sjómannablaðið Víkingur - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.