Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 63
Þýskur kajbátur, U-52. Myndin er tekin 1938. hrinunni hittu þeir brúna. Kúlurnar fóru allt i kringum Hyjólf sem eins og ósjálfrátt kastaði sér niður og hnipraði sig saman. Fyrstu kúlurnar hæfðu loft- skeytaklefann og eyðilögðu hann. Ekki er ósennilegt að Daníel loftskeytamaður hafi verið fyrsti skipverjinn sem féll í árásinni. Ekki var viðlit fyrir Ásmund stýrimann að komast aftur upp í efri brúna. Svo áköf var kúlnademban. Eyjólfur heyrði að Ásmundur Sigurðsson, skipstjóri, var nú kominn í neðri brúna, og kallaði hann til Eyjólfs og bað hann að reyna að komast niður og stýra þaðan. Þegar andartakshlé varð svo á árásinni, beið Eyjólfur ekki boðanna og kastaði sér niður í neðri brúna. Þar voru yfirmenn skipsins samankomnir og enn allir heilir á húfi. Eyjólfur fór þegar að stýrishjól- inu, en í þessum svifum gaf skipstjórinn fyrirmæli um að stöðva skipið. Um leið og Eyjólfur greip stýrishjól- ið, gekk kúla gegnum stýrisvélina og splundraði henni. Fékk Eyjólfur einnig á þessari sömu stundu kúlu í annan hand- legginn og gegnum síðuna. Sagði hann við skipstjórann, að hann hefði særst, og óskaði eftir að fá að fara úr brúnni. Veitti skipstjórinn leyfi til þess og síðasta sem Eyjólfur heyrði hann segja var, að allt yrði að gera til þess að reyna að bjarga mönnum. Klefi Eyjólfs var ofan þilja, aftan við reykháfinn, og var þar Guðjón Jónsson, 2. stýrimaður, fyrir. Hann var enn ósærð- K Bestu jóla og nýárskveðjur Oskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 620 Dalvík • Sími 460 5000 • Fax 460 5001 • www.saeplast.com Sjómannablaðið Víkingur - 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.