Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 55
Skipshöfnin á kútter Emilie RE 25 Kútter Emilie RE 25 fórst í mannskaðaveðrinu míkla 7. april 1906 með allri áhöfn, en Ijósmyndin mun tekín í lok úthaldsins haustið 1905. Á myndinni eru tveir semfóru ekki í hina afdrifariku sjóferð. Guðmundur Bjarnason, fjórðif.v. í efstu röð, en hann varð gamall maðui; og Ólafur Helgasonfrá Kringlu á Akranesi, fjórði f.v. i annarri röð. Hann drukknaði daginn eftír að myndin var tekin á opnu skipi ásamt tíu öðrum, þar á meðal þremur bræðrum sínum sem einnig voru að koma heim af skútum og systur, á Skagaflösinni rétt við land á Akranesi. Á myndinni eru ífremstu röð f.v.: Hanncs Ölafsson á Miðbýli á Akranesi, 23 ára, óþekktui; Árni Guðmundsson á Suðurvöllum á Akranesi, 44 ára, óþekktur og Guðmundur Magnússon l Efstabce á Akrancsi, 59 ára. í annarri röð f.v.: Ólafur Ólafsson í Bakkabúð á Akranesi, 47 ára, Þorsteinn Bjarnason i Háuhjálcigu á Akranesi, 17 ára, Ásgcir Ólafsson frá Stóru-Fellsðxl, Ólafur Hclgason á Kringlu, Guðmundur Kristjánsson á Sólmundarhöfða á Akranesi, 15 ára, óþekktur og Magnús Ólafsson á Bjargarsteini á Akrancsi. í þriðju röð f.v.: Guðmundur Bjamason í Háuhjáleigu á Akranesi, 22 ára, Einar Tjörvason á Hvoli á Akranesi, Guðlaugur Ólafsson á Bakka í Reykjavík, Björn Gíslason skipstjóri á Bakka í Reykjavík, óþekktur og óþekktur. I efstu röð f.v.: Sigurður Jónsson á Suðurvöllum á Akranesi, 47 ára, Guðmundur Helgason á Kringlu á Akranesi, Guðmundur Þorsteinsson i Sjóbúð á Akranesi, 49 ára, óþekktui; óþekktur og Guðmundurjónsson á Sigurstöðum á Akranesi. Vœntanlegt er hjá útgáfunni Kátir voru karlar ehf ritverkið ÚTGERÐ OG SKIP I-VI Útgerðarfyrirtækið Kátir voru karlar ehf. vinnur nú að útgáfuundirbúningi á ritverkinu Útgerð og skip. Þar er gerð grein fyrir útgerðaraðilum í íslenskum sjávarútvegi allt frá tímum þilskipaút- gerðar og fyrstu kaupskipunum. Sögð er útgerðarsaga hvers útgerðarstaðar á íslandi frá fyrstu tíð og gerð grein fyrir öllum þeim sem gert hafa út skip yfir tólf smáleslum. Sögulegt ítarefni er birt um þá sem markað hafa spor í útgerðarsög- una og sérstök áhersla er lögð á að segja sögu einstakra skipa hverrar útgerðar. Saga allra skipa sem náð hafa tólf smálestum er rakin. íslensk skip hafa verið skráð undir skipaskrárnúmerum frá árinu 1964, en fyrir þann tíma höfðu íslendingar gert út álíka mörg skip sem í ritverkinu hafa einnig fengið sín skipaskrárnúmer. Alls nær skipasagan yfir um fjögur þúsund skip með rúmlega átján þúsund nöfnum, og er hún rakin eftir skipskrárnúmerum og i tengslum við sögu einstakra útgerðannanna eða útgerðarfyrirtækja. Mikil myndasöfnun stendur yfir til að hægt verði að birta myndir af öllum þeim skipum sem einhvern tíma hafa verið mynduð, en á annað hundrað þúsund myndir hafa verið skannaðar til að velja úr í ritverkið. Útgáfunni væri fengur í hvers kyns heimildargögnum og ljósmyndum sem tengjast íslenskum útgerðarmönnum og íslenskri útgerðarsögu. Þeir sem geta lagt útgáfunni lið er bent á að hafa samband við Kátir voru karlar ehf. í Haukanesi 15, 210 Garðabæ, s. 554 6653 eða við ritstjórann Þorstein Jónsson í s. 893 6653. Sjómannablaðið Víkingur - 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.