Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 24
Eftirlifendur héldu 1 vonina Foreldrar og aðstandendur dönsku sjómann- anna sextíu, semfórust með skólaskipinu Kobenhavn við- urkenndu ekki að eigínmenn og synir væru ekki lengur á lífi. Margir affor- eldrum drengj- anna, sem drukknuðu, heimsóttu spákonur, hœðí heima og erlcndis. Ein sú þekktasta, sem átti þátt í að halda voninni lifandi meðal margra danshra fjölskyldna, var lafði Conan Doyle, eiginkona sir Arthur Conan Doyle, höfundar bókanna um Sherlock Holmes. Nokkrirfor- eldranna heimsóttu hana þegar hjónin voru á ferð um Kaupmannahöfn. Frú Conan Doyle Fjórðaferð skólaskipsins árið 1924 var til Suður-Afríku með timburfarm frá Finnlandi. Aðeins einn fjögurra apakattannafrá Suður-Afriku lifðiferðina til Danmerkur af. Hvorki tangur né tetur Næsta árið var gerð umfangsmikil leit að minnstu ummerkjum um skólaskipið Kobenhavn á stórum svæðum i Suður- Atlantshafinu. OK gerði sjálft út Iítið olíuskip, M/T Mexico, sem í hálft ár þrautleitaði svæðið og því stýrði fyrrum skipstjóri á Kobcnhavn. Árangurinn var niðurdrep- andi. Strendur margra eyja í Suður- Atlantshafinu, m. a. Tristan da Cunha, voru þrautleitaðar án þess að langur né tetur fyndist af skólaskipinu Kobenhavn eða áhöfn þess. Kristniboði, sem starfaði meðal sauðfjárbænda og hvalveiðimanna á Tristan da Cunha taldi, að hann hefði einhverju sinni séð fimmmstraðan bark sigla fram hjá eyjunni og sýnst skipið í nauðum statt. Síðar kom í ljós, að umrætt skip var fjórmastraður finnskur barkur, sem var að skipta um segl, þegar hann átti leið fram hjá eldfjallaeyjunni. „Síðasta fréttin var tilkynning um, að hafnsögumaðurinn hefði farið frá borði við ósa La Platafljótsins við brottförina fór frá Buenos Aircs þann 14. descmber 1928“ Þremur og hálfu ári eftir að síðasta lífsmarks varð vart frá dönsku sjómönn- unum sextíu um borð í skólaskipinu Kobenhavn, tilkynnti Thorvald Stauning, þáverandi forsætis- og siglingamálaráð- herra, í ræðu í þinginu, að opinberlega væri öll von úti um að finna menn á lífi af skólaskipinu og reyndar að komast að því, hvað komið hefði fyrir skipið. Svarið við því hvers vegna Kohenhavn hvarf er enn falið í illa förnum og ryðg- uðum járnskrokknum einhvers staðar á botni Suður-Atlantshafsins. Bernharð Haraldsson þýddi 24 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.