Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Page 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Page 52
Sýnishom úr ritverkinu Skipstjómarmenn Benóný Friðriksson, (Binni í Gröf) Benóný Friðriksson, (Binni í GröO> f. 7. jan. 1904 í Vestmannaeyjum, d. 12. maí 1972 f Vestmannaeyjum, skipstjóri í Vestmannaeyjum. For.: Friðrik Benónýsson, skipstjóri og útgerðar- maður f Vcstmanna- eyjum, f. 13. ágúst 1858 í Ormskoti, Eyjafjallahr., Rang., d. 23. ágúst 1943, og k. h. Oddný Bene- diktsdóttir, f. 14. okt. 1864 á Efri-Grund, Eyjafjallahr. d. 10. apríl 1940. Námsferill: Stundaði nám í Barnaskólanum í Vestmannaeyjum og tók hið minna fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 1925. Starfsferill: Hóf sjómcnnsku innan við fermingu og var formaður á árabáti 15 ára; vélgæslumaður á vb. Friðþjófi Nansen VE 102 og formaður í forföllum; var eftir það formaður á ýmsum bátum, m.a. mb. Gottu VE 108, var vélstjóri á GúIIu VE 267 1925 og formaður 1926—1932, cn hún brann 7. maí 1932, á Mount Heklu, mb. Gulltoppi VE 321, Sævari VE 328 og mb. Andvara og átti hlut í sumum þessara báta; brátt kom í ljós afburða aflasæld scm fylgdi honum óslitið alla ævi; var aflakóngur í Vestmannaeyjum sex vertíðir í röð á mb. Gullborgu RE 38, síðar VE 38, og margoft ein- stakar vertíðir; stundaði einnig smáhvalaveiðar á Andvara KE sumarið 1953. Benóný þótti mcð ólíkind- um fundvís á fisk enda landsfrægur fyrir aflasæld og sjómennskuhæfileika; varð formaður og útgerðarmaður 1925 og alla stund upp frá því; frá 1954 var hann á Gullborgu VE 38, sem hann gcrði út með öðrum og stjórnaði þar til yfir lauk. Viðurkenningar: Sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar 1971. - K. Sigr/ður Katr/n Sigurðardóttir, f. 26. maí 1909 á Þinghóli, Hvolhr., Rang., d. 28. jún/ 1979 í Vcstmannacyjum. For.: Sigurður Sveinsson, bóndi á Þinghóli, f. 24. nóv. 1884 á Efrahvoli, Hvolhr., d. 5. júlí 1938, ogk. h. Jóhanna Jónsdóttir, f. 1. júl/1884 í Götu, Hvolhr., d. 21. okt. 1965- Börn þeirra: a) Sævar, f. 11. febr. 1931 í Vcstmannaeyjum, d. 15. jan. 1982, skipstjóri í Vestmannaeyjum. b) Jóna Sigr/ður, f. 3. sept. 1935 / Vestmannaeyjum, d. 20. júlí 1984, húsfreyja / Keflavík. - M. Hallgrímur Færseth, skipstjóri. c) Sjöfn Kolbrún, f. 15. apr/I 1937 /Vestmannaeyjum, húsfreyja /Vestmanna- eyjum. - M. GíslÍ Matthías Sigmarsson, skipstjóri og vél- stjóri. d) Oddný Jóhanna, f. 26. júlí 1939 /Vcstmanna- eyjum, húsfreyja í Eyvindarmúla. — M. Jón Viktor Þórðarson, bóndi í Eyvindarmúla. e) Friðrik Gissur, f. 14. nóv. 1941 /Vestmannaeyjum, skipstjóri fVestmanna- eyjum. - K. Ragnheiður Alfonsdóttir, hjúkrunarfræðin- gur. 0 Benóný, f. 29. des. 1947 / Vestmannaeyjum, stýri- maður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. — K. Arndís Björg Sigurðardóttir. g) Sigurður Grétar, f. 14. febr. 1950 / Vestmannaeyjum, hárgreiðslumeistari í Reykjavík. - K. Arnþrúður Rannveig Jósefsdóttir. h) Svanhildur, f. 28. okt. 1951 / Vcstmannaeyjum, húsfreyja í Keflavík. - M. I. Emil Páll Jónsson. — M. II. (skildu), Guðmundur Guðmundsson, kaupmaður í Mosfellsbæ. íársbyrjun 1940 keypti Birtni í Gröfl ftlagi við Ólaf Kristjámson Snvar VE 328, sem þeir gerðu út til drsloka 1947. f minningargrein í Morgunblaðinu 20. maí 1972 af þvílíku kappi að eldri mönnum þóti nóg um, en skrifaði Friðfinnur Finnsson m.a. um Binna í Gröf: „Það dáðust jafnframt að hvað þcir fóru vel að öllu á sjónum. var mikið lán /yrir Vestmannaeyjar hvað margir afburða- Þessir fjórir drengir höfðu þann hátt á að vera formaður menn komu hér fram á fyrstu tugum aldarinnar, þegar vélbátaöldin var að fcsta hér rætur, og var það fyrst og fremst sjómannastéttin, en sjómaðurinn í okkar byggð hcfir ætíð staðið í fylkingarbrjósti við að sækja björg í bú á hið mislynda og ólgandi haf. Einn af þessum afburðamönnum var Benóný Friðriksson. Það varð ævistarf hans að stunda þcnnan höfuðatvinnuveg Vestmannaeyja fram á síðasta æviár af þvílíkri giftu og aflasæld að cngir komust þar framar og cr þá mikið sagt því í Eyjum hafa verið alla hans tíð afburða skipstjórar og aflamenn. Sem Vestmannaeyingur byrjaði Binni snemma að reyna hæfni sína á sjónum og vakti strax um fermingar- aldur athygli fyrir dugnað og útsjón. Honum voru / vöggugjöf gefnir þeir kostir sem eyjamönnum hafa komið að mestu gagni fyrr og síðar, að vera mikill fiskimaður og það var Binni sannarlega og sjómaður svo að af bar. Segja má að Binni frá Gröf hafi byrjað formennsku á barnsskónum, því um fermingaraldur byrjaði hann með þremur jafnöldrum sínum að róa á fjögra manna fari með handfæri. Þessir ungu drengir urðu fljótlega mjög aflasælir og sóttu sjóinn Binni l Gröflandar fiski úr trillu sinni Portland. Einstakt tímamótaverk Úr formála Árna Bjarnasonar formanns FFSÍ 1 fjarlægri framtíð þegar fræðimenn þeirra tíma fara á stúfana að leita sér heimilda um þá stétt manna, sem hvað drýgstan þátt hafa átt í að byggja upp okkar ágæta velmegunarþjóðfélag, hljóta sagnfræðingar framtíðarinnar að hugsa með þakklæti og hlýhug til þess manns sem af miklum stórhug tók þá ákvörð- un fyrir margt löngu að ráðast í það stórvirki að gefa út það heimildarrit um líf og stðrf íslenskra skipstjórnarmanna, verkið sem nú er að líta dagsins ljós. I tilefni útkomu þessarar bókar kemur mér í huga heilræði föður mins heitins, Bjarna Jóhannessonar skip- stjóra, er hann réði mér heilt: Ef þú ert að stjórna skipi á siglingu og ert ekki fullkomlega viss um hvar þú ert staddur og hvert þú stefnir þá skaltu stoppa og athuga þinn gang og hreyfa þig ekki fyrr en þú ert fullkomlega viss um hvert þú stefnir og hvað þú ætlar að gera. Astæðan fyrir því að ég dreg fram þetta ágæta heilræði er að mér er til efs að höf- undur þessa verks hefði nokkurntíma „lagt úr höfn“ ef hann í upp- hafi hefði gert sér fullkomna grein fyrir umfangi þessa verkefnis. Sem betur fer gerði höfundurinn sér, að mínu mati, ekki nægilega glögga grein fyrir hversu risavaxið verkefni hann hafði ráðist í og af þeim sökum njótum við nú útkomu fyrsta bindis 1 þessu vand- aða ritsafni. Vafalaust hefur faðir höfundar miðlað til hans mörgum heilræðum í gegnutn tíðina en ofangreint heilræði hefur sennilega ekki verið þar á meðal. Afrakstur margra ára þrotlausrar vinnu kemur nú loks fyrir almennings sjónir og er það mikið ánægjuefni. Ekki er annað hægt 52 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.