Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Síða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Síða 66
komst að þeirri niðurstöðu að þetta hefði verið harður hernaður en alltaf rekinn samkvæmt settum reglum. Árásin á Reykjaborg hefði átt að nægja til að koma Dönitz flotaforingja í gálg- ann. Erich Topp foringi á U 552 lifði af styrjöldina og því hefði verið hægt að láta hann leggja fram dagbókina í rétt- inum. Það var ekki gert vegna þess að U 552 var að fylgjast með veðri. Þýska flotastjórnin hafði beðið um að gerðar yrðu loftárásir á breska flotann í höfn á tímabilinu 10.-20. mars. Þess vegna var þessum vopnlitla báti, U 552, haldið úti til 16. mars. Þegar Fróði kom til Vestmannaeyja komu breskir hermenn um borð og leit- uðu uppi allar kúlur og kúlnabrot sem finna mátti í Fróða. Einn skipverja fann vélbyssukúlu í sænginni sinni og stakk henni í vasann. Sá var sóttur af herlög- reglu og kúlan tekin af honum. Annar lá særður á sjúkrahúsi Vestmannaeyja, kúla sem læknar höfðu skorið úr honum var sömuleiðis tekin. Þegar höfundur þessarar greinar fór að afla upplýsinga um loftvarnabyssur breskra kafbáta í seinni heimstyrjöld komst hann að því að þeir voru búnir svissneskum Oerlikon byssum eins og þeir þýsku. Byssukúlurnar voru því engin sönnunargögn en af hverju var þá gengið svona hart fram við að finna þær i Fróða? Bók Chapmans leysti þetta, Oerlikon byssurnar fóru Bretarnir ekki að nota fyrr en um mitt ár 1942. Hvað með flekann? Áður en kafbátur er tekinn í notk- un þarf væntanleg áhöfn hans að fara i strangar þjálfunarbúðir. Torbay N-79 er eini kafbáturinn sem vitað er um þar sem æfingum var sleppt. Ferðin, sem sögð er hafa verið farin til Kanada (6. -21. mars), virðist hafa verið æfingaferðin. Breska flotastjórnin gaf íslensku skipunum upp siglingaleiðina og þá hefur N-79 verið á svæðinu og ráðist á þessi „þýsku“ skip sem kafbátsmenn fengu skeyti um að væru þarna. Þannig gekk það fyrir sig í Eyjahafinu. Setið var fyrir skipum sem njósn hafði borist um og byrjað að skjóta á hálfrar mílu færi. Leiðarbókin, sem sögð er sanna þýska aðild að málinu, er skrifuð á ritvél með undirskriftum sem eru eins og spíralar eftir Stefán frá Möðrudal. Það eina sem vitað er um höfundinn er að hann virðist hafa lesið söguna af Percival Keene þar sem stórsiglan var allt- af skotin í sundur með stóru fallbyssunni á Eldflugunni. Togarinn Vörður frá Patreksfirði fann björgunarfleka af Reykjaborg, 170 mílur norður af St. Kilda. Flekinn var rannsak- aður af lögreglu í Reykjavfk. Nú stendur það eitt eftir, að við fáum að vita hvort kúlnagötin á flekanum voru eftir 20 mm Oerlikon eða 8 mm Lewis? Athugasemdir höfundar 1) Seinustu tundurskeytin notaði U 552 til að sökkva olíuskipinu Caillac 1. mars og því engin eftir til að skjóta á Reykjaborg. 2) Að sögn þeirra sem komust af var myrkrið algjört og þar af leiðandi engin siglingaljós eða tungl sem óð í skýjum. 3) 800 metrar er hálf ensk míla og þarf mikla skyttu til að skjóta í sundur mastur á skipi af svo löngu færi. í skáldsögu capt. Marryat, Percival Keene, er sagt frá svona skoti, ekki urðu skipsmenn varir við þetta en urðu fyrst varir við skothríð úr vélbyssu sem var meðal annars hlaðin ljósferilkúlum. 4) U 552 var af gerðinni VII C og í sinni fyrstu ferð. Báturinn var vopnaður einni 20 mm loft- varnabyssu og 88 mm fallbyssu. Á myndum sem til eru af bátnum sést aðeins ein vélbyssa, 20 mm. Aðrar gerðir voru vopnaðar fleiri loftvarnabyssum. Fleiri loftvarnabyssur voru fyrst settar á VII C í nóvember 1942. 5) Skytta sem hafði skotið sundur mastur hitti illa heilt skip á 100 metra færi. 6) Skipstjórinn lét stöðva skipið fljótlega eftir að árásin hófst. 7) Vopnaðir togarar voru yfirleitt með fallbyssu á palli framan við formastur. Á Reykjaborg voru björgunarhátarnir aftast á bátadekkinu og ekkert pláss fyrir fallbyssu þar. 8) Vélbyssan var aðeins ein. Lausn á síðustu krossgátu THERM0LITE 5on Bei*qson eKf- * B00TS BUILTT0 Kletthals 15-110 Reykjavik Sími: 588 8881 - Fax: 588 8944 Heimasíða: simnet.is/jonbergsson - E-mail: jonbergsonehf@simnet.is O SRrmhul Crvorlc Rtddu U- Kluntpar Ull Lautin LmAo<*<i Festu Sft'ÍK FaSi -óbtar fhjkit Sund (UU7ÍÍ Trcqa V4tiUl S 'o L H E l M 1. A R Noq( Hanm K L o • E 1 N A R 1 íaiinrt Ga nqur A u L I N N ■ T I F 'óiollftr Svipui Pr«*<5 Traf B oqi iOfju ráma N 1 'A L U ’ A U D A »• fök D '0 i. M S D Pl G U 3- R íl'o'r R 'fí N Iiko Qer Samhí- Æ F f\ '■ N A K 1 N : J> Fu*a /tfiri E L 9i Tau S?]l«n L '1 N : Æ. L fí N Heilar fMonqar tlJpir h L L A R f/a&ur 1 N G t. V fi R Ph//ph Sofrt Sktldýri F R V* ’l U ípr Æ. loia R fí K f\ Haf Slór appi - Staóa S k. tltiiar 1S2 van- Yatkti h R 'o M Pl'partt Vifh i K 0 R 5- U M A R T 1 áJsiíL. be>r- innar M A Skfókva L Ý G fíanni Ror*%u Tit((( S I G U R í> f\ R SnBfjir Haríor Hro foiiabéír 0 T U R S K A R' • fí T L fl 5 Tfé F U R U ösr Canfi- L 7 M S T 1 í- N N Snjóldur Si'l-fur Oeirha T R Ý N 1 fi G Æ. S 1 N G A þófc l'fAin Sotn<vr l L ■R 10• u L L U N fí 5 N fi R fíhaldr i 05 ~T> \ saoihl '1 Tónn H 1 '0 L 1 D j- Sarrthl- t A L 1 Voirar S K £ R A N 5 - • R A K //• R fi R 66 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.