Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 20
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10 mynd. Fagur dalur við Norðausturfjörð í Scoresbysundi. Fremst á myndinni 'Cassiope tetragona-lyng, nær vatninu votlendi, vaxið störum, fífum og inosum. lega syðst á arktíska svæðinu og rétt sunnan þess, sumar þeirra þar að auki í fjalllendum enn sunnar og, eins og í arktíska hópnum, kunna sumar bezt við sig í meginlandsloftslagi, aðrar í úthafslofts- lagi. í fjórða hópnum eru svo tegundir, sem vaxa aðallega á hinu svonefnda bóreala, eða kaldtempraða, svæði, þ. e. svæðinu næst sunnan við lágarktíska svæðið, en ná sums staðar alllangt norður -eftir arktíska svæðinu og jafnvel norður á háarktíska svæðið. Engin af liinum háarktísku tegundum liefir fundizt á Islandi, <en fjölmargar af tegundum hinna hópanna vaxa hér, þó vantar hér svo til allar meginlandstegundir þeirra. Nokkrar tegundir vaxa hvergi, nema á Norðaustur-Grænlandi. Einna merkust þeirra er steinbrjótstegundin Saxifraga nathorstii

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.