Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐl NGURINN 137 Mohr, N. 1786. Forsög til en islandsk naturhistorie. Kjöbenhavn. 413 bls. Olafsen, E. og Povelsen, B. 1772. Reise igiennem Island. Soröe. 2 bindi, 1118 bls. Olavius. 1788. Um grastegundir og fóður á íslandi. Rit jress konunglega ís- lenzka Lærdómslistarfélags 8: 193—213. Pálsson, S. 1945. Ferðabók. (samin 1791 — 1797). Snælandsútgáfan, Reykjavík. 813 bls. Sigurbjörnsson, B. 1960. Studies on the Icelandic Elymus. Doktorsritgerð við Cornell Háskóla. 163 bls. Tsitsin, N. V. og Petrova, K. A. (Mme.) 1952. Líffræðilegir eiginleikar Elymus. (Titillinn þýddur úr rússnesku). Moscow Bull. Glav. Bot. Sad. B. II: 32—41. Warming, E. 1879. Knolddannelser paa roderne af Elymus arenarius. Bot. Tidsskr. (Ser. 3) II: 93—96. Eypór Einarsson: Skógelfting á Austfjörðum í eldri ritum um íslenzkar plöntur er þess allvíða getið, að elft- ingartegund sú, Equisetum sylvaticum L., sem síðar hlaut íslenzka nafnið skógelfting, vaxi hér á landi. Sumurin 1764—65 dvaldist hinn pólskættaði apótekari, læknir og grasafræðingur, Johann Ger- liard König, hér á landi. Hingað var hann sendur af Vísindafé- laginu danska til þess að safna plöntum, og þá einkum þeim, sem ekki fundust í öðrum löndum hans hátignar konungsins en íslandi, svo að myndir af þeim gætu komið í hinu mikla og merka mvnda- verki „Flora Danica“, sem þá var að koma út, konunginum til lofs og dýrðar (Stefán Stefánsson, 1891; Carl Christensen, 1924). König birti ekki sjállur neitt á prenti um rannsóknir sínar hér á landi, honum vannst ekki tími til þess, því hann var að stúdera læknisfræði og lauk kandídatsprófi árið 1767 og var sendur sem læknir austur til Trankebar á Indlandi sarna ár og dvaldist þar til æviloka. En König ætlaði sér að skrifa um hina íslenzku flóru og hafði gert drög að þeim skrifum, áður en hann fór til Indlands. Úr því hann varð sjálfur að hætta við þetta áform sitt, fól hann danska

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.