Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 8
100 NÁTT Ú RUFRÆÐ I N GU R 1 N N Það var fljótlega hafizt handa um framkvæmdir og keypt nokkuð af náttúrugripum, sem Stefán varðveitti fyrir félagið, þangað til hann fór heim seinni hluta sumars santa ár. í viðaukaákvörðun við lög félagsins var það ákvæði, að þegar félagsmönnum heima á íslandi fjölgaði, og þeir yrðu orðnir eins margir í Reykjavík og í Höfn, þá skyldi kjósa stjórn í Reykja- vík og hún taka við störfum Hafnarstjórnarinnar. Stjórnin skrifaði líka þeim Benedikt Gröndal og Þorvaldi Thoroddsen vorið 1887 og skoraði á þá að koma upp náttúrufræðifélagi í Reykjavík, en ekkert varð úr því þá. Það var ekki fyrr en tveimur árum seinna, sumarið 1889, að hreyfing komst á málið hér heima og þá fyrir atbeina Stefáns Stefánssonar. Á stofnfundi kennarafélagsins í Reykjavík, sem áður er vikið að, vakti Stefán máls á að stofna hér náttúrufræðifélag og fékk það góðar undirtektir. Fékk Stefán nokkra góða menn í lið með sér, og samkvæmt uppástungu Stefáns var skrifað bréf, dagsett 9. júlí 1889, um stofnun slíks félags og látið ganga meðal bæjarbúa til undirskrifta. Eins og ákveðið var í bréfinu, svo svo haldinn stofnfundur náttúrufræðifélagsins 16. júlí 1889. Stefán setti fundinn og var fundarstjóri og framsögumaður. Eftir nokkrar umræður las Steián upp frumvarp til laga fyrir félagið og var það samþykkt á fundinum. Lögin voru í öllum aðalatriðum samhljóða lögum Hafnarfélagsins, sem var svo lagt niður síðla þetta sumar. Á stofnfundinum var kosin stjórn og skipuðu hana Bene- dikt Gröndal, J. Jónasson, Björn Jensson, Stefán Stefánsson og Þorvaldur Thoroddsen. Um störf Stefáns og Þorvalds í stjórninni er ekki nánar ákveðið, þeir hafa verið eins konar meðstjórnendur, enda var Stefán búsettur utan Reykjavíkur og átti því óhægt um að taka beinan Jrátt í stjórn félagsins. Áhuga hans á viðgangi félags- ins og velgengni þess naut ])ó að nokkru fyrstu árin, því bréfa- skriftir voru tíðar milli hans og Benedikts Gröndals, sem var for- maður félagsins. í bréfum sínum leggur Stefán á ýmis ráð og livetur til, að félagið sýni með sér eitthvert lífsmark, að það verði haldnir fyrirlestrar og gefin út skýrsla um starfsemi félagsins, að söfnum Jiess verði komið í lag, þeim raðað niður, gerðar undir Jjau hirzlur og þeim komið þar fyrir, svo hægt sé að hafa þau almenningi til sýnis. Þar að auki skrifaði Stefán um félagið og starf þess í blöðin, lýsti hinu mikilvæga hlutverki Jress og hvatti almenn- ing til að styrkja það og styðja með náttúrugripagjöfum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.