Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 11
NÁTTÚ RU FRÆÐ I NGURINN 103 Árið 1891 birtir Stefán grein „Urn hina kynslegu æxlun blóm- plantna“ og er þá greinilega byrjaður að endurskoða rækilega fræði- orðakerfi grasafræðinnar, sem hafði verið í hinum mesta ólestri, fræðiorð yfir mörg hugtök ekki verið til á íslenzku og önnur illa þýdd úr öðrum málum, aðallega dönsku. Að vísu leggur hann sum þessara orða niður síðar og tekur upp önnur betri, en engu að síður var hér um miklar úrbætur að ræða. Stefán hafði um langt skeið verið með það á prjónunum að skrifa íslenzka flóru, en vildi ekki kasta til þess höndunum, þó þörfin á slíkri bók væri orðin brýn, ekki einn einasti ritlingur kontið út um íslenzka grasafræði, er teljandi væri, í nálega þrjá aldarfjórðunga, eins og hann orðar það sjálfur. Hann vildi afla sér sem víðtækastrar þekkingar á flóru landsins áður, og auk þess þurfti fræðiorðakerfið enn endurbóta við og mesti ruglingur var á notkun pliintunafna. Þegar leið að aldamótunum, fannst honum þó hann ekki geta beðið lengur, ekki sízt þar sem nú voru komnir fleiri íslenzkir grasafræð- ingar til starfa, jtar sem voru þeir Helgi Jónsson og Ólafur Davíðs- son, og Helgi hafði einmitt rannsakað og skrifað um þá landshluta, sem Stefán hafði ekki enn komizt yfir að athuga. Á fyrsta ári 20. aldarinnar, árið 1901, kemur svo „Flóra íslands“ út og er Jrað tákn- rænt, Jrví hún var sannarlega upphaf nýrrar aldar í íslenzkum grasa- fræðirannsóknum. Flóru var tekið opnum örmum og hælt á hvert reipi, enda var hún sannkallað Jtrekvirki. Hún var fyrsta frum- samda, íslenzka flóran byggð á sjálfstæðum rannsóknum höfundar, en Jrað er ekkert áhlaupaverk að semja slíka bók og eflaust fáir, sem gera sér fulla grein fyrir Jreiiri vinnu, sem hún hefur kostað. í henni var nákvæmlega lýst öllum þeim tegundum blómplantna, sem með vissu höfðu fundizt villtar hér á landi Jrá. Þar var engin planta talin íslenzk, ef nokkur vafi lék á að hún væri það, hver tegund vegin og metin af stakri samvizkusemi og gagnrýni, áður en ákvörðun var tekin. Þetta er einn af höfuðkostum bókarinnar senr vísindarits, en eldri greinar og rit um íslenzkar plöntur voru full af tegundum, sem hinir og Jæssir töldu vaxa hér og höfðu Jrað hver eftir öðrum, Jiótt enginn gæti fært sönnur á Jrað. Við hverja tegund var einnig greint frá blómgunartíma og útbreiðslu hér á landi og eru þær upplýsingar ólíkt áreiðanlegri en í eldri ritum. Auk Jress eru í Flóru ágætir ákvörðunarlyklar og greinargóður inn- gangur um nafngreiningu, söfnun, fergingu og geymslu plantna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.