Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 12
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Meðal þeirra, sem luku mjög lofsorði á Flóru, voru Ólafur Davíðsson og Helgi Jónsson. Segja þeir meðal annars, að líklega liefði verið hægt að fá menn til jress að lýsa hinum ýmsu plöntu- tegundum jafn vel og Stelán, en þeir viti ekki von nokkurs þess manns, sem hefði verið fær um að leysa fræðiorðin og plöntunöfnin jafn vel af hendi og gert sé í Flóru íslands. Fræðiorðin voru lang- flest verk Stefáns, sum hafði hann birt áður, en önnur voru ný- gerð. Þessi orðasmíð var undantekningarlítið framúrskarandi góð, eins og reyndar málið á bókinni í heild, mörg orðin beinlínis skín- andi falleg, og má bezt ráða það af því, að þau hafa nærri undan- tekningalaust náð að festast í málinu. Stefán notar einstöku al- Jrjóðleg orð, t. d. orðin planta og flóra; segist hann telja sjálfsagt að taka þannig upp í íslenzku alþjóðleg fræðiorð, ekki sízt þegar ekki þurfi að breyta þeim. Fyrir daga Stefáns átti meira en helmingur íslenzkra blómplantna sér ekkert íslenzkt nafn, en í Flóru eru allar tegundir nefndar ís- lenzkum nöfnum. Þau mörgu, sem á vantaði, hafði Stefán flest búið til og yfirleitt tekizt Jrað mjög vel. Ýmis gömul nöfn hafði Stefán vakið til lífs á ný og fest þau við ákveðnar tegundir, en áður hafði verið allmikill ruglingur á notkun íslenzkra plöntu- nafna. Þessar nafngiftir voru mjög Jrarft verk, einkum þar sem þær tókust með þeim ágætum sem raun bar vitni. Við samningu Flóru hefur Stefán auðvitað unnið úr og notfært sér allar tiltækar heimildir eins og aðrir vísindamenn, bæði eigin plöntusöfn og annarra, svo og rit þeirra grasafræðinga, sem hann taldi sig geta treyst, og jafnvel munnlegar upplýsingar manna, sem voru kannski kunnugri á einhverjum ákveðnum stað en hann. En beina aðstoðarmenn hafði hann enga, Flóra er lians verk, lang- merkasta verk hans, sem lofa mun meistara sinn um ókornin ár. Eftir að Flóra kom tit fækkaði verulega Jreitn stundum, sem Stefán varði til grasafræðirannsókna. Olli Jrar livort tveggja, heilsu- brestur hans, og lritt, að hugur hans snerist nú mjög að öðru, ]r. e. stjórnmálum. „Landsmálaþref eða pólitík og botanik eiga ekki samleið, eða svo reyndist mjer, önnurhvor sú hefðarmey varð að víkja, og illu heilli varð hin gamla ástmey mín, botanikin, fyrir ]rví,“ segir hann í smágrein, Flóruaukum 1919, þar sem hann safnaði saman á einn stað hinum helztu nýjungum í flóru íslands, síðan Flóra kom út.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.