Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 15
N A'I T Ú RIJ FRÆÐ I N G U R1 N N 107 streymir frá fönnunum fram epiir öllu sumri, vætir og kælir jarðveginn. Jafn- ótt og jörðin kemui upp undan snjónum, marþýð frá því haustið áður, þýtur nýgræðingurinn upp, svo koma vorhretin hvað eptir annað með gaddhörku og snjógangi. Hinn ungi valllendisgróður þolir ekki hinar miklu og snöggu hitabreytingar og kulnar því út að meiru eður rninna leyti, grasrótin helkell stundum svo að stórir blettir hvítna upp og vex ekki upp úr þeim stingandi strá citt eða fleiri ár eptir eða máske aldrei og þá taka aðrar plöntur sem betur þola slík lífs skilyrði sjer bólfestu á þessum kiildu blettum og útrýma þannig töðugrösunum smátt og smátt. Verst fer grasið þegar nýr snjór fellur að vorinu í gróindum, og svo gjiirir hreinviðri með næturfrostum, sem ekki er svo ótítt. Snjórinn bráðnár þá og verður að krapi á daginn en frýs á næt- urnar. Þetta er það sem að minni hyggju varnar því einna mest að valllendis- gróðurinn nái hjer vexti og viðgangi. En þegar maður aptur á móti athugar blómjurtagróðurinn kemur það í ljós að flestar pliintur þær, sem hann er samsettur af, þrífast bezt í rökum, lausum og heldur köldum jarðvegi. Þau náttúruskilyrði, sent jeg þegar hefi lýst, eiga því fremur vel við þær, og þess vegna hafa þær borið liærra hlut yfir grasgróðrinum í stríðinu fyrir tilverunni. Stefán Stefánsson: För til Hjeðinsfjarðar og Hvanndala sumarið 1890. — Andvari, 18. ár, 1893, bls. 20—22. Jeg tel vlst, að allir þeir, sem nokkuð hafa fengizt til muna við grasasöfnun og gróðurathuganir, sjeu mjer sammála um jiað, að fátt veiti hreinni ánægju og jafnsaklausa skemmtun, og það eitt útaf fyrir sig ætti að vera mönnum næg hvöt til þess, að leggja stund á þessa fræði. En það er ekki eingöngti ánægjunnar vegna, sem menn ættu að kynna sjer gróður landsins og atliuga lífseðli og alla lífshætti plantnanna, eins og bent er á lijer að framan, heldur vegna þess, að allar slíkar athuganir liafa mjög mikið vísindalegt og praktiskt gildi, auk Jiess sem Jiær hljóta að hafa mikil menntandi áhrif á þá, sem við Jiær fást. Líf okkar Islendinga og velgengni byggist að miklu leyti á grös- unum, en ekki er að búast við því, að við gelum ræktað þau af skynsamlegu viti, fyr en við höfum fengið glögga Jiekkingu á þeim kröfum, sem þau gjöra til lífsins, en athuganir Jiær, sem hjer er um að ræða, miða einmitt til Jiess, að efla slíka þekkingu. Vildi jeg óska, að sem flestir landar mínir, konur og karlar, legðu stund á grasafræði að svo miklu leyti, sem hentugleikar leyfa. Sjerstaklega vil jeg beina Jreirri ósk til hinna mörgu lækna og presta víðs- vegar um land og annara menntamanna. Gætu þeir aukið þekkingu manna á gróðurriki landsins að miklum mun, með Jiví að safna plöntum og athuga gróðurinn liver I sínu byggðarlagi, án Jiess að vanrækja í nokkru skyldustörf sín. í öðrum löndum stunda margir sveitaprestar grasafræði, og liafa opt getið sjer með Jtví mikinn orðstír. Hjer er slíkt fáheyrt. Jeg á bágt með að trúa Jjví, að kirkjurnar yrðu ekki fullt svo Jijettskipaðar á messudögum vor og sumar, ef prestar gerðu sjer að reglu, hvenær sem Jiví yrði við komið, að fara með söfnuðinn eða ])á, sem þess óskuðu, á tlálitla grasagöngu eftir messu. Þykist jeg Jress fullviss, að útskýringar á völdum köflum úr hinni miklu bók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.