Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 18
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vér þykjumst og viljum vera sérstök mentuð þjóð, en til þess að vera það, útheimtist meira en þykjast og vilja — því fylgja líka skyldur, og þær meiri en margur hyggur. Vér höfum ráð á að vera ómentuð |)jóð, því hafa Græn- lendingar og Hottentottar og Búskmenn og margir fleiri ráð á, því það kostar ekki neitt og því fylgja engar skyldur; en ef vér ekki liöfum ráð á að eiga söfn, sem að áliti allra eru undirstaða allrar Jtjóðmenningar, og koma )>aki yfir þau, þá höfum vér ekki ráð á að vera mentuð Jyjóð. Eg ímynda mér, að menn sjái, þegar þeir lesa tillöguna, hvað fyrir mér vakir; eg vil að söfnunum sé íorðað lrá eyðileggingu Jaeirri, sem yfir þeim vofir, sakir þess, að menn annaðhvort vita ekki eða vilja ekki vita, livaða dýrgripir j)au eru fyrir þjóðina, og eg vil, að þjóðinni sé gert mögulegt að færa sér í nyt það, sem þau hafa að bjóða henni í menningarlegu tilliti. Það hcfir verið sagt, að Reykjavík ætti að vera miðstöð menningarinnar fyrir ]>elta land, og það er satt; en það getur hún ekki orðið, nema vér hjálpum henni til þess, með því meðal annars að hlynna að söfnunum.------------ Eg skal svo ekki fjölyrða meira um Jjetta. Eg ímynda mér, að vér allir vilj- um vera mentuð Jtjóð, og að vér allir séum sammála um, að Jtetta sé nauð- synjamál, sem — Jjótt það ekki veiti oss jtá hagsmuni, sem hægt er að sýna með tölum á pappírnum — veitir oss þann hag í menningarlegu tilliti, sem ómögulegt er að meta í peningum. Eg legg Jiess vegna Jietta mál óhræddur undir atkvæði háttv. deildar. Úr framsöguræðu Stefáns Stefánsson við flutning tillögu til þingsályktunar um byggingu handa söfnum landsins á Alþingi 13. ágúst 1901. — Alþingistiðindi 1901. 11. Umraður í neðri deild, bls. 906—910. Jeg kveð ykkur, sem nú hverfið hjeðan alfarin, og óska ykkur góðrar l'erðar á þeirri leið, sem J)ið eigið fyrir höndum — lífsleiðinni ykkar allra, hvort sem hún verður löng eða skömm, greiðfær eða torsótt; en góða tel jeg förina ef þið getið að henni lokinni litið aftur með óblandinni ánægju, litið aftur með Jjeirri meðvitund að )>ið hafið jafnan reynt af fremsta megni að gjöra skyldu ykkar, aldrei gjört neinum vísvitandi rangt, en látið mannúð og kærleika ráða gjörðum ykkar og allri breytni við samferðamenn ykkar og samverkamenn; kostað kapps um að láta sem mest gott af ykkur leiða fyrir fjelag það er ykkur stendur næst, og íyrir landið og þjóðina í heild sinni. Jeg ]>ykist [>ess fullviss að þið sjeuð ráðin í að keppa að J)ví að ávinna ykkur slíkan orðstír, keppa að meiri fullkomnun í öllu góðu. — Þið hafið ná- lega undantekningarlaust sýnt svo eindreginn áhuga við námstundun ykkar hjer í skólanum, að jeg þykist óhikað mega reysta því að hann endist ykkur langt á leið, og fremur eflist en dofni með fullorðinsárunum, Jjegar skyld- unum fjölgar og kröfurnar, sem lífið gjörir til ykkar, liækka. Nú i prófinu lief jeg getað dáðst að hinu fágæta Jrreki, er Jrið liafið sýnt í Jrví að halda ótrauð áfram, þrátt fyrir megnan lasleika, til þess að geta náð því marki, sem Jrið höfðuð sett ykkur, — að ljúka fullnaðarprófi hjeðan á þessu vori. Jeg hef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue: 3.-4. Tölublað (1964)
https://timarit.is/issue/290243

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

3.-4. Tölublað (1964)

Actions: