Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 40
132 NÁTTÚ RUFR/KÐ INGURINN ar í hinum skipulögðu tilraunum (talla II), sýna, að lengd blaða er einnig háð því, hvaðan plönturnar eru upprunnar; Þykkvabæj- arplöntur hafa lengst blöð, plöntur úr Meðallandi og frá Gunnars- holti hafa styttri blöð, en eru nokkuð jafnar innbyrðis. Hér er einnig erliðara að bera saman Reynishverfi og Hólsfjöll, en plönt- ur þaðan hafa þó mun styttri blöð en plöntur úr Þykkvabæ. Það er athyglisvert, að plöntur úr Þykkvabæ lrafa breiðari Irlöð og lengri en plöntur ættaðar af Mývatnsöræfum og Hólsfjöllum í þeim mælingum, sem gerðar hafa verið í þrjú ár í tilrauninni, sem er staðsett á þessum slóðum nyrðra. Þyngd fræja er einnig mun meiri hjá plöntum iir Þykkvabæ held- ur en frá nokkru öðru svæði, hvort sem mælt var í óábornum svæðum in situ eða í skipulögðum, ábornum tilraunum að Gunn- arsholti. Þeir eiginleikar, sem hér hefur verið rætt um, eru allir þannig, að þeir snerta vöxt plöntunnar, og því mætti ætla, að umhverfið hefði meiri áhrif á þá heldur en aðra eiginleika, svo sem lit, hár- vöxt o. s. frv. Því verður að álykta, að þeir plöntuhópar, sem rannsakaðir voru, hafi þróazt á mismunandi vegu, hver í sínu umhverfi. Auk þess má draga þá ályktun, að sá munur á eiginleikum, sem virðist vera háður uppruna plantnanna og helzt í hinum ýmsu skipulögðu til- raunum móðurplantna og afkvæma, sé hluti af erfðaeðli þeirra (genotypu). Þess vegna verður að skoða plönturnar, a. m. k. á sum- um svæðanna, sem sérstakar ecotypur (staðbrigði), eins og þeim hefur verið lýst af Turesson (1922), Clausen, Keck og Hiesey (1939), Stebbins (1950) og ýmsum öðrum. Ecotypurnar í íslenzka melnum eru ekki arfhreinar, því að ráun- hæfur munur fannst oft á einstökum eiginleikum milli plantna og afkvæmahópa innan svæða (Sigurbjörnsson, 1960 a). Er þar um að ræða sérstakar biotypur (lífbrigði), sem, samkvæmt skilgreiningu Clausen o. fl. (1939), eru staðbundin tilljrigði innan tegundar, sem öll vaxa í sama umhverfi. Hins vegar þarf ecotypa ekki nauðsyn- lega að vera arfhrein með tilliti til allra einstaklinga, heldur þekk- ist hún á fjölda þeirra plantna, sem bera hin sérstöku einkenni hennar. Tilraun var gerð til þess að þekkja ecotypuna frá Þykkvabæ á hinum breiðu og löngu blöðum og háu og stinnu stöngum. Reynd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.