Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 43

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 43
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 135 uð fyrir sauðfjárbeit. Hinn mikla vöxt melgrass í Þykkvabæ taldi ég upprunalega vera að þakka belgjurtartegund, baunagrasi (Lat- hyrus maritimus), sem þar vex með melnum, og góðum aðstæðum að öðru leyti. En yfirburðir plantna frá Þykkvabæ héldust í öllum tilraunum, þótt hvergi yxi þar belgjurtartegundin. Tilraunin á Mývatnsöræfum var beinlínis gerð í þeim tilgangi að kanna, hvort plöntur, sem þróazt hefðu í aldaraðir við skilyrði á þessum slóðum, myndu ekki sýna yfirburði yfir plöntur, sem þró- azt liefðu við önnur, mildari skilyrði. Sú varð þó ekki raunin á, heldur báru plönturnar frá Þykkvabæ einnig af undir þessum kring- umstæðum. í þá tilraun var sáð 20 plöntum frá hverju svæði. Það er athyglisvert, að eftir fyrsta árið höfðu dáið út 4 plöntur frá Þykkvabæ, 5 frá Gunnarsholti, 9 frá Meðallandi, 14 frá Reynis- hverfi og 10 plöntur af þeim, sent voru ættaðar úr nágrenni til- raunarinnar þar nyrðra. (Plönturnar, sem dóu, voru endurnýjaðar). Því verður að álykta, að með tilliti til lauslegs mats á umhverfi og aðstæðum á hverju svæði, þá hafi þróun yfirburða plantna, hvað snertir þá eiginleika, sem liér um ræðir og nokkra aðra (Sigur- björnsson, 1960 a), orðið mest á þeim svæðum, þar sem umhverfið var mildast og hagstæðast, en þróun þessara eiginleika hafi orðið minnst, jrar sem skilyrði voru lökust. Þetta getur stafað af því, að við erfiðar aðstæður fái þau gen, sem gefa þessa yfirburðaeigin- leika, aldrei að njóta sín, og þróun plantna við þær aðstæður verði því án þessara gena. Vel má þó vera, að plöntur, sem þróazt hafa við erfiðar aðstæð- ur, liafi betri eiginleika til að þrífast við erfið skilyrði; vitneskjan um betri hæfni plantna frá Þykkvabæ og Gunnarsholti heldur en plantna frá Mývatnsöræfum til að komast á legg í tilrauninni á Mývatnsöræfum er ekki nægileg til að sanna hið gagnstæða. Niðurstöður þessara rannsókna sýna, að það er vel hugsanlegt að kynbæta melgras með því að velja yiirburðaplöntur og æxla þeim saman. Þangað til það verður gert, virðist eðlilegt, að fræi til sán- ingar í þágu sandgræðslu sé safnað í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, eins og reyndar var gert eitt haust fyrir mörgum árum. Vitneskja um yfirburði plantna frá því svæði hefur nú legið fyrir síðan 1960, en þó er öllu melfræi sunnanlands enn safnað í Meðallandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.