Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 46
NÁTTÚ RU F RÆ Ð1N G U R1N N 138 He Igi Ha l Igrirnsso n: Eldsveppir (íslenzkir belgsveppir II) Hver kannast ekki við kerlingareldinn, þennan einkennilega físi- belg, sem spúir reyk, e£ komið er við hann? Það er ekki að undra, þótt menn settu reykinn í samband við eld, sem þó varla var af betra taginu, eins og nöfnin kerlingareldur og skollaeldur benda til. Ekki var kerlingareldurinn þó alltaf með þessu laginu, hann gat líka verið reyklaus og hvítur í gegn, ekki ósvipaður osti, enda kallaður merarostur. Loks gat hann verið fullur af gulbrúnu, gor- kenndu efni, og þannig má hugsa sér, að nafnið gorkúla hafi orðið til, enda þótt það sé nú notað um lleiri sveppi. Þannig hafði Iivert þroskastig sveppsins sitt sérstaka nafn, og er það raunar ekki óal- gengt um plöntur. Raunar eru nöfnin enn fleiri, en flest þó að- eins afbrigði eða samsetningar af þeim, sem hér hafa verið nefnd. Þrátt fyrir þennan nafnagrúa, kemst maður í vanda, er velja skal nafn á tegundina í heild. Hef ég tekið þann kostinn að nota nat'nið kerlingareldur sem tegundarheiti, vegna þess, að það er al- kunnast og lýsir sveppnum á skemmtilegan hátt. Ættkvíslina1) Bo- vista leyfi ég mér að kalla eldsvepp til samræmis við það. Eldsveppaættkvíslin, Bovista, telst til ættar físisveppanna, Lyco- perdaceae, sem aftur teljast til belgsveppanna, Gasteromycetes. Allir físisveppir eru mjög svipaðir að gerð, enda oft kallaðir einu nafni gorkúlur. Belghýðið, eða byrðan, er gert úr tveimur samgrón- um lögum, út- og innbyrðu. Útbyrðan er oft þakin ýmiss konar flúri, mélkornum, göddum eða görðum, sem allt eru mikilsverð aðgreiningareinkenni. Oft breytist útbyrðan, er sveppurinn þrosk- ast og hverfur jafnvel alveg. Að innan er sveppurinn fylltur af svokallaðri gleypu, eða gyrju (gleba). Er hún, eins og áður er sagt, 1) Rétt þótti til samnemis við aðrar greinar heftisins að nota þetta orð, ættkvisl, enda þótt höfundur þessarar greinar, Helgi Hallgrímsson, noti orðið kyn um þetta hugtak. — Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.