Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 57
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 149 Dahlstedt skírir tegund þessa vísindaheitinu Hieracium eleganti- jorme og telur hana til deildarinnar Prenanthoidea og undirdeild- arinnar Alpestria og það með réttu. Að vísu er Alpestria nú af sumum talin sem aðaldeild, en það breytir í engu stöðu umræddrar legundar. Dahlstedt lét fífilinn heita í höfuðið á norskri tegund: H. elegans Lbg. Og til þess að styðja réttmæti á nafngift hinnar íslénzku tegundar, lætur hann fylgja frumlýsingunni svohljóðandi skýringu: „Diese Sippe (þ. e. glæsifífillinn) ist ohne Zweifel mit dem H. elegans Lbg. aus dem nördlichen Norwegen sehr nalie ver- wandt, unterscheidet sich aber von demselben durch breitere und kúrzere Blátter mit breiterem, mehr umfassendem Grunde, breit- ere Húllschuppen und schwáchere Haarbekleidung an den Kopf- stielen, besonders aber an den Húllen“ (sjá Dahlstedt, 1904). Á s.l. 30 árum hafa ýmsir jurtasafnendur verið mér hjálplegir við söfnun undafífla víðs vegar um landið, og kann ég þeim beztu þakkir fyrir ágæta aðstoð. Við athugun á söfnum þessum, bæði mínum og annarra, hefur komið í Ijós, að glæsifífillinn vex í rík- um mæli á Vestfjörðum, og auk þess lítið eitt í þrem öðrum lands- hlutum. Tegundin er mjög breytigjörn og virðist í heild sinni vera sam- sett af sjálfstæðum einingum eða smátegundum, en aðskilnaður einstaklinganna er hvergi svo glöggur, eða einkennin svo varanleg, að ég hafi séð mér fært að framkvæma fullkomna tegundaskipt- ingu. Breytingarnar eru óvenju alhliða hjá tegund þessari, og veldur það meiri örðugleikum en ella. Það lengsta, sem ég hef þor- að að fara í skiptingu tegundarinnar, er að draga í'rarn nokkur afbrigði (varietas), þar sem írávikið er mest frá frumlýsingu. Að glæsifífillinn hefur vakið athygli nrína sérstakega á rót sína að rekja aðallega til tveggja ástæðna: 1. Að tegundin er nær einvörðungu bundin við norðvesturhluta landsins, og virðist vaxa þar hvarvetna, þar sem skilyi'ði eru fyrir hendi. 2. Að tegundin er eini fífilinn af glæsifífilsdeilcl (Alpestria), sem er ráðandi á Vestfjörðum. (Sjá síðar). í því, sem hér fer á eftir, verður lýst aðaltegund og afbrigðum glæsifífilsins og skýrt frá fundarstöðum hans. Einnig verður getið um skyldleika hans við aðrar tegundir, bæði hérlendis og erlendis, og reynt að geta sér til um uppruna hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.