Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 70

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 70
162 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN legt með afbrigðilegum eintökum af glæsifífli og ættu því með réttu að teljast til þeirrar tegundar, eða í hæsta lagi afbrigði af henni. Þorgeirsfjörður er heldur ekkert ósennilegur vaxtarstaður fyrir glæsifífil, því að gróðri þar og í Fljótum svipar mjög saman. Eintakið af kirtlafíflinum frá Ingjaldshóli veit ég ekki hvar er nið- ur komið og get því ekkert um það dæmt. Af Trostansfíflinum eru einnig til 2 eintök í Grasasafni Hafnar- háskóla, ásamt einu afbrigðilegu eintaki frá Hólmavík. í frumlýs- ingunni stendur, að fífillinn hafi dökkan stíl (sjá Omang, 1938), en að minnsta kosti hefur annað eintakið úr Trostansfirði gulan stíl. Biða og körfuleggir eru með þéttstæðum kirtilhárum og eru mörg kirtilhárin áberandi gultyppt. Útlit biðunnar er því afar líkt og á því afbrigði glæsifífilsins, er ég hef nefnt var. c.hrysadenium. Stöngulblöð Trostansfífilsins minna einnig mikið á það afbrigði. Álít ég því réttmætt, að telja Trostansfífilinn ekki lengur sérstaka tegund, heldur afbrigði af glæsifífli, tilheyrandi var. chrysadenhim. Hvað þriðju tegundina snertir, Ólafsfjarðarfífilinn, þá hef ég enn ekki fundið neina nægilega glögga tengiliði milli hans og glæsi- fífilsins, og verður hann því um sinn að teljast sjálfstæð tegund. En ég tel sennilegt, að slíkir tengiliðir eigi eftir að koma fram á N., því að áreiðanlega eiga þessar 2 tegundir sameiginlegan upp- runa, enda skammt á milli vaxtarstaða. Að lokum er svo lágkollsfífillinn. Frumlýsing þessarar tegundar er gerð eftir 3 eintökum frá Hesteyri, NV. (sjá Omang, 1938); 2 eintökin eru geymd í Grasasafni Hafnarháskóla, og er aðeins ann- að þeirra í blóma. Þriðja eintakið er í Grasasafni Oslóarháskóla, það eintak er dálítið frábrugðið hinum tveimur og er vafalaust aðeins afbrigðilegur glæsifífill. Á síðast liðnum áratug hefur miklu verið safnað af lágkollsfífli í Súgandafirði jafnhliða glæsifífli. Báðar tegundirnar þaðan eru mjög afbrigðaauðugar, og það svo, að oft er ómögulegt að segja með vissu til hvorrar tegundarinnar beri að telja umrædd eintök. Það er ekki um það að villast, að hér vex tengiliður þessara tveggja tegunda. Hið sama á sér stað á Hesteyri. Má ætla, að á þessum 2 nefndu vaxtarstöðum hafi glæsifífillinn einhvern tíma í fyrndinni gert hliðarhopp og tekið á sig grófari mynd. Áh't ég því rétt vera, að telja lágkollsfífilinn til afbrigðis af glæsifífli með vísindaheitinu: H. elegantiforme Dahlst. var. tapeino- cephalum Om.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.