Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 79
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 171 breiður af sandfaxi (Bromus inermis). Ég kom í hólmann 26. ágúst 1963 og var þá sandfaxið 80—130 cm á hæð, en annars á ýmsu þroskastigi, sumt orðið hálfvisið, en á öðru hengu gullgulir frjó- hnapparnir út úr öxunum. íkornabygg eða silkibygg (Hordeum jubatum) vex einnig í hólmanum hið þroskalegasta og gljáði á stóra axskúfana. Talsvert er þarna af þessari einkennilegu tegund og virðist hún lifa góðu lífi og breiðast út. Sennilega hefur sandfax- inu og bygginu verið sáð í hólmann (eða borizt þangað) fyrir ára- tug eða meir. Þar var og sáð til hvannar og er hún hin þroskaleg- asta. Krossfífill, gulbrá og húsapuntur hafa og slæðzt út í hólmann. íkornabyggið hefur fundizt hér og hvar síðustu áratugi, t. d. í Reykjavík og Hafnarfirði, á Akureyri, Ósi í Hörgárdal, Hofgörð- um á Snæfellsnesi, Sámsstöðum í Fljótshlíð, Merki á Jökuldal og á Seyðisfirði, en hefur víðast dáið út aftur og verið óstöðugur slæð- ingur. Á stöku stað er það ræktað í görðum til skrauts og lifir venjulega í mörg ár. Sandfax hefur einnig lifað mislengi. Byrjað var að rækta það í Gróðrarstöðinni á Akureyri árið 1904. En það breiddist ekki telj- andi út. í Gunnarsholti á Rangárvöllum var því sáð í sandana eftir stríðið og lifir það og breiðist út, ef það er ræktað eitt sér og' fær nægan áburð, ella hættir því til að deyja út. Við Atvinnudeildina í Reykjavík hefur sandfaxið lifað síðan um 1940, að það barst þangað, sennilega með setuliðinu, sem hafði bragga á lóðinni. Stór sandfaxbreiða hefur líka vaxið í Sörla- skjóli í Reykjavík síðan á hernámsárunum, en þá stóðu þarna her- búðir. í byrjun september 1963 voru mörg eintök um 1 m á hæð og hið hæsta 160 cm. Sandfax vex og víðar um borgina á sömu slóðum og húsapuntur. Ná græður beggja tegunda sums staðar saman. Á Akranesi eru nokkrir smáblettir algrónir gróskumiklu sand- faxi, t. d. í grennd sementsverksmiðjunnar og einnig í sjávarbökk- um, þar sem sorpi hefur verið fleygt, og hefur auðsjáanlega vaxið þar lengi. Húsapuntur vex á sömu slóðum. Breiða af sandfaxi hefur lifað meira en áratug í hlaðvarpanum á Miklagarði í Eyjafirði. Smátoppar af því uxu sumarið 1963 í Glerárþorpi og við Glerá á Akureyri. Er sandfaxið eða fóðurfaxið, eins og það mun hafa verið kallað nyrðra, sennilega að ílendast. Það breiðist t. d. út á söndunum við Vík í Mýrdal og í skógræktar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.