Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 96

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 96
188 N ÁTT Ú R U F R/EÐINGURINN hann því að mestu verið friðaður í sautján ár. Afrétturinn hefur nú verið opnaður að nýju og má gera ráð fyrir, að sauðfé á honum fjölgi mjög ört á næstu árum, þegar það hefur verið vanið á af- réttargöngu. I Landmanna- og Holtahreppi eru nú um 11.000 fjár á vetrarfóðrum og gefst liér því gott tækifæri til þess að fvlgjast með því, hvaða áhrif vaxandi beitarþungi hefur á gróðurfar. Ritgerð þessari er öðru fremur ætlað að kynna fyrir lesendum eðii þeirra gróðurrannsókna, sem nú er unnið að á afréttum lands- ins. NIÐURSTÖÐUR ERLENDRA RANNSÓKNA Á ÁHRIFUM BEITAR Á GRÓÐUR. Gróðurlendi, sem lengi hefur þróazt án óeðlilegra truflana af völdum gróður- og jarðvegseyðandi afla, til dæmis óhóflegrar beit- ar, er í jafnvægi við ríkjandi gróðurskilyrði, fyrst og fremst lofts- lag, jarðvegsástand og legu. Þetta jafnvægi er nefnt „climatic climax", sem nefna mætti jafnvægisástand gróðurs. Gróðurlendið samanstendur þá af þeim tegundum plantna, sem bezt þola, og jafnframt gefa rnesta uppskeru við ríkjandi skilyrði (Leopold, A. C., 1949). Við notkun gróðurlenda þarf að stefna að því, að ekki sé gengið nær gróðrinum en svo, að þetta jafnvægi haldist. Hófleg beit er ekki skaðleg gróðri — þvert á móti hefur verið sýnt fram á, að slík beit getur stuðlað að auknum vexti plantna (Nelson, 1934; Canfield, 1948; Hutchings og Stewart, 1953). Mikil sina minnkar ljósmagn og vaxtarrými og dregur úr jarðvegshita og þar með vexti plantnanna. Gætir þessara áhrifa að öðru jöfnu meira eftir því sem rotnun lífrænna ef’na gengur hægar, þ. e. a. s. við kalt loftslag. Hér á landi eru mörg dæmi um þetta, og ennfremur, að áralöng friðun gróins lands leiði til þess, að mosi verði ríkjandi og dragi úr uppskeru nýtilegs gróðurs (Þorsteinsson, 1961). Beitarþol plantna fer mjög eftir lífmyndun og tegundum (Dau- benmire, 1959). Einærar plöntur hverfa fljótlega úr gróðurlend- unum, ef þær eru bitnar svo mikið, að verulega dregur úr fræmynd- un. Af fjölærum jurtum þola grös og hálfgrös beit betur en tvíkím- blöðungar, vegna þess að vaxtarbroddur (growing point) þeirra er neðst í hverjum strálið og skaðast því síður. Ennfremur skaðast grös og hálfgrös síður af troðningi. Hófleg beit eykur jafnvel vöxt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.