Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 97

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 97
NÁTTÚRUFRÆÐ I N GU RI N N 189 þeirra, eins og áður er getið. Beit hefur skaðleg áhrif á lágvaxinn trjágróður, ekki hvað sízt vegna þess að forðanæring hans safnast fyrir í árssprotum, en ekki aðeins í rótum eins og hjá jurtum. Það sem talizt getur hófleg beit fyrir eina hfmynd eða tegund plantna getur því, samkvæmt þessu, verið óhófleg beit fyrir aðra. í stuttu máli má segja, að áhrif beitar á ákveðna plöntu séu fyrst og fremst háð eftirfarandi (Hedrick, 1956): a) Hve oft plantan er bitin, b) hve mikið er fjarlægt af plöntunni við hverja beit, c) livenær á vaxtarskeiðinu plantan er bitin. Því oftar sem plantan er bitin og Jrví meira sem fjarlægt er hverju sinni, Jdví skaðlegri er beitin. Skaðlegasti beitartíminn er talinn vera á haustin, þegar minnst söfnun forðanæringar á sér stað, þ. e. a. s. minnstur efnaflutningur frá blöðum og stönglum til róta. Vetrarbeit og jafnvel vorbeit er því talin hættuminni en síðsumarsbeit. Ofbeit dregur út vexti og þrótti allrar plöntunnar, bæði ofan jarðar og neðan. Rótarstærð og rótardýpt minnkar og þar með dreg- ur úr hæfni plöntunnar til að afla vatns og næringar úr jarðveg- inum. Ofbeitin kemur að sjálfsögðu harðast niður á beztu beitar- plöntunum og leiðir að lokum til Jress, að gróðurjafnvægið raskast; beztu beitarplönturnar hverfa úr gróðurlendinu, en hinar lélegri verða ríkjandi. Jafnframt verður gróðurþéttleikinn minni, en Jrað, ásamt minni rótarstærð, gerir gróðurinn óhæfari til þess að spyrna gegn gróður- og jarðvegseyðandi öflum. Loks má nefna, að vio ofbeit minnkar frjósemi jarðvegs við það, að brottnám næringar- efna er meira en það magn, sem jarðveginum er skilað aftur í rotnandi jurtaleifum. Þetta eru í mjög grófum dráttum mikilvægustu niðurstöður, sem fengizt hafa um áhrif beitar á gróður. AÐFERÐIR OG EFNI. Eins og að framan greinir er tilgangur þessara rannsókna að mæla áhrif beitar á gróðurlendi, sem liafa verið friðuð í lengri tíma. Er Jrað gert með því að rannsaka ástand gróðursins að loknu friðunartímabilinu og síðan með vissu millibili. Við slíkar rann- sóknir er nauðsynlegt að beita kvantítatívum mælingaaðferðum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.