Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 100

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 100
] 92 NÁTT Ú RU F RÆ ÐINGURINN una er sérhver teinn færður niður og það, sein oddur teinsins hittir, er skrásett, hvort sem um er að ræða plöntur eða ógróna jörð. Að- ferðin byggist þannig raunverulega á því, að punktur sé minnsti mælingareitur (sampling plot), sem hugsazt getur (Brown, 1954). Vanalega er grindinni hallað um 45° við mælinguna. Standi hún ióðrétt, verður hlutdeild breiðblaða plantna við mælinguna meiri en hún raunverulega er, og sé hallinn meiri, verður hlutur mjó- blaða plantna of mikill. Engar ákveðnar reglur gilda um það, hvernig mælingastaðir eru valdir, en vanalegt er að mæla eftir línum, sem lagðar eru þvert yl’ir gróðurliverfin. Fjöldi mælingapunkta er frekar háður eðli (homogenity) gróðurhverfisins en stærð, en sjaldan eru mældir færri en 200—300 punktar á hverju gróðurhverfi. Til þess að fá með allar tegundir, sem koma fyrir í gróðurliverfi, þarf hins vegar að gera mun fleiri mælingar og raunar mun fleiri en tilgangur þessara rannsókna krefst. En til fyllri upplýsinga eru þó skráðar allar þær tegundir, sem koma fyrir í hinum mældu gróðurhverfum. Aðferð þessi er mjög fljótleg og þess vegna er unnt að gera svo margar mælingar, að rétt mynd fáist af gróðursamsetningu stærri svæða, og hún er jafn nothæf í þéttum sem gisnum gróðri. Línumælingar (Line intercept). Þessi aðferð (Canfield, 1941) er fólgin í því, að á hverju gróður- Jiverfi, sem mælt er, eru settar upp jrrjár 6 metra langar línur í ákveðinni stefnu frá merkistaur. Hver lína er afmörkuð með tveimur járnhælum, sem standa um 3 cm upp úr sverðinum. Við mælingu er málband strengt milli hælanna og gróðurþakning (basal intercept) í f crn hæð yfir sverðinum mæld á liverjum senti- meter línunnar. Er þannig skráð staðsetning liverrar plöntu á lín- unni, hve mikið svæði (lineært) hún þekur á hverjum stað og live mikið svæði hver tegund þekur á allri lfnunni. Þessi aðferð er hin nákvæmasta, sem til er til endurtekinna mæl- inga á gróðri. Hælarnir, sem afmarka liverja línu, standa óhreyfðir ár eftir ár og er því unnt að endurtaka mælingarnar á nákvæmlega sömu stöðum eins oft og þurfa þykir, og hefur breytileiki í gróður- fari innan gróðurhverfisins engin áhrif á niðurstöður. Með þessari aðferð má því fylgjast með jafnvel mjög litlum gróðurbreytingum. Aðferðin er liins vegar ónotliæf þar, sem gróður er mjög þéttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.