Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 125

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 125
N ÁTT 0 RU FRÆÐÍNGURINN 217 En ætla má þó, að þær séu örugg heimild um, að runnagróður hafi vaxið áður fyrr í eynni, en hann er þar enginn nú. Ef gildu lurkarnir eru úr rekavið, sýnir það einungis, að eyjan hefur fyrr verið lægri yfir sjó en nú er. Enda er það viðurkennt, að við lok Jökultíma hafi sjávarmál um skeið legið allt að 100 m hærra en nú. Hefur þá verið alldjúpur sjór yfir allri Papey. En síðar, þegar sjór lækkaði til muna, hefur rekaviður vitanlega getað safnazt fyrir í vogum og víkum. Trúlegra þætti ntér þó, að giklu lurkarnir væru frá hlýindaskeiði eftir Jökultíma. Ekkert verður um það sagt, hvort runnagróður hefur verið í eynni, þegar byggð hófst þar, en ekki er það ósennilegt. Annars er athyglisvert, hversu runnagróður ýmist vantar eða er mjög vanþroska í þeim úteyjum íslands, sem kann- aðar hafa verið gróðurfarslega, þ. e. Grímsey, Vestmannaeyjum og Papey. í eyjum á fjörðum inni virðist hann og miklu minni en á nærliggjandi strandlengjum. Til þessa hygg ég að einkum liggi þrjár orsakir: sjávarloft og særok, beit og áhrif frá fuglum. Um tvær hinar fyrstu verður naumast deilt. Meiri vafi gæti leikið á um hlut fuglanna. Þó er það víst, að á eyjum þessum, einkum hinum smærri, hlýtur lugladrits að gæta mjög, slík fuglamergð sem þar er. En hinir algengustu smárunnar: krækilyng (Empetrum nigrum), fjalldrapi (Betula nana), víðitegundirnar (Salix) og jafnvel rjúpna- lauf (Dryas octopetala) virðast alls staðar firrast köfnunarefni í jörð, eins og greinilega kemur í Ijós í námunda við ræktað land. í mýrlendinu eru engin glögg mörk milli gróðurhverfa. Aðal- tegund þeirra allra er liengistör (Carex rariflora). Klófífa (Erio- phorum angustifolium) er stöðug tegund í gróðurhverfunum, en mjög breytileg að magni. Þá verða gulstör (Carex Lyngbyei), mýra- stör (C. nigra) og stinnastör (C. Bigelowii) drottnandi á einstöku blettum, eftir því sem staðhættir leyfa. Sakir þess hve veðráttan er saggasöm teygir mýrlendið sig upp á lága ása og hóla. í þurrlendinu er aðallega um tvö gróðurform að ræða, sem þó verða ekki fullkomlega aðgreind. Neðan til í brekkum eru vinglar (Festuca) og h'ngresi, einkum týtulíngresi (Agroslis canina) drottn- andi tegundir, en um olan verðar brekkurnar er þursaskegg (Ko- bresia myosuroides) aðaltegundin. En svo mjög eru þessi gróður- form fléttuð saman, að hér verður víðast hvar um að ræða sam- bland af valllendi og þursaskeggsmó, en hvorugt með glöggum um- merkjum. Nálægt bjargbrúnunum eru þó sums staðar hreinir vall-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.