Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 151

Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 151
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 243 3. Graslautagróður (tafla VI). Til graslautagróðursins telst grámosagróðurinn í hraununum. Hann er á botni lautanna og milli þúfna, eða þar, sem snjór fýkur saman á veturna. Einkennandi fyrir hann eru gxösin, einkum bugðupuntur (Deschampsia flexuosa) og ilmreyr (Anthoxantum odoratum). Þá má einnig nefna títulíngresi (Agrostis canina), stinnu- stör (Carex Bigelowii) og túnvingul (Festuca rubra), og loks virðist mýrfjóla (Viola palustris) halda til í þessum gróðri. Af mosum er grámosinn aðaltegundin ásamt Drepanocladus uncinatus og oft Polytrichum commune. Af skófum er hér oft hið ljósa, stórgerða afbrigði fjallagrasa (Cetraria islandica v. platyna). Sýrustigið (pH) var milli 4,6 og 6,2 og var að meðaltali 5,6, en það er talsvert hærra en við var að búast. Innihald jarðvegsins af lífrænum efnum reyndist líka vera tiltölulega hátt, ca. 28% af þurr- efninu að meðaltali. Það má greina milli þriggja gróðurfélaga. Tafla VI, 1—5, sýnir ilmreyrs-bugðupuntsgróðurfélag (Anthoxan- tum odoratum-Deschampsia flexuosa-sociation) með grámosa og Drepanocladus uncinatus sem aðalmosategundum. Þetta gróðurfé- lag er oftast í botni lautanna (dæmi 2—4) og hefur á aðra hlið sér bláberjalyngs-grámosagróður brekkunnar og á hina bugðupunts- grámosagróður. Takmörkin milli þessara tveggja gróðurfélaga eru allskörp. Þetta gróðurfélag var á stöku stað milli þúfna (1), en ekki víða. Það er algengt allt upp í 500 m hæð, en ofan 400 m finnst það við aðra staðhætti, eða yzt í snjódældunum (5). Tafla VI, 6—10, sýnir bugðupunts-grámosagróðurfélag (De- schampsia flexuosa-Rhacomitrium canescens-sociation), en það er algengasti grámosagróðurinn í hraununum, milli þúfna og í lautum. Hann hefur sömu útbreiðslu og ilmreyrs-bugðupunts-gróðurfélagið. Þegar kemur út á berari flatir jarðfallanna, kemst gamburmos- inn að, og það myndast bugðupunts-grá-gamburmosagróðurfélag (Deschampsia flexuosa-Rhacomitrium canescens-lanuginosum-socia- t.ion), tafla VI, 11—13. Um leið koma skófirnar, fjallagrös og hrein- dýramosi (Cladonia mitis). Útbreiðslan er sú sama og tveggja fram- annefndra gróðurfélaga. Loks sýnir tafla VI, 14, grasríkan gamburmosa-stinnustarargróð- ur frá Sandgíg. Hann nálgast það að vera þemba, en er ríkari af skófum og myndar ekki svörð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.