Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 19
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þakkir Þeim fjölmörgu sem fræddu okkur um horfin og ný teistuvörp og veittu okkur aðrar upplýsingar varðandi verkefnið (sjá skrá um heimildarmenn í 1. viðauka) færum við þakkir okkar. Einnig bændum og öðrum landeigendum fyrir leyfi til umferðar og athafna á landareignum þeirra. Guðbrandur Sverrisson var okkur innanhandar um upplýsingar varðandi mink og minkaveiðar auk þess að miðla ýmsum öðrum fróðleik um rannsóknarsvæðið. Ólafur K. Nielsen, Róbert A. Stefánsson og Ævar Petersen aðstoðuðu á jhnsa lund við samningu þessarar ritgerðar, lásu handrit og færðu til betri vegar. Guðjón Hauksson teiknaði 3. mynd og Jóhann Óli Hilmarsson lánaði 1. mynd. Öllu þessu fólki er þakkað af alhug. Heimildir 1. Finnur Guðmundsson 1953. íslenzkir fuglar VI. Teista (Cepphus grylle (L.)). Náttúrufræðingurinn 23 (3). 129-132. 2. Ævar Petersen 1998. íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls. 3. Ævar Petersen 1979. Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra nærliggjandi eyja. Náttúrufræðingurinn 49 (2-3). 221-256. 4. Ævar Petersen 1994a. Black Guillemot Cepphus grylle. Bls. 306-307 í: Tucker, G.M. & M.F. Heath (compilers). Birds in Europe: Their Conservation Status. (BirdLife Conservation Ser. no. 3), Birdlife h\t., Cambridge. 600 bls. 5. Ævar Petersen 1994b. Status and population changes of auks in Iceland. Circumpolar Seabird Bull. 1: 4-7. 6. Jón Hallur Jóhannsson & Björk Guðjónsdóttir 1995. Varpfuglar í Steingrímsfirði og nágrenni. (Könnun 1987-1994). Fjölrit Náttúru- fræðistofnunar 28. 76 bls. 7. Ámi Magnússon & Páll Vídalín 1940. Jarðabók, 7. bindi. Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn. 487 bls. 8. Ævar Petersen 2000. Vöktun sjófuglastofna. Náttúrufræðingurinn 69 (3-4). 189-200. 9. Ævar Petersen 2003. Icelandic programs related to the Circumpolar Biodiversity Monitoring Program. Náttúrufræðistofnun íslands. NÍ- 03003. 19 bls. 10. Ævar Petersen 1981. Breeding biology and feeding ecology of Black Guillemots. Univ. of Oxford. D. Phil. thesis. 378 bls. 11. Jón Hallur Jóhannsson & Björk Guðjónsdóttir 2002. Fuglar í Kirkjubólshreppi, Strandasýslu. Skýrsla unnin fyrir hreppsnefnd Kirkjubólshrepps vegna aðalskipulags. 23 bls. 12. Hagstofa íslands. Fiskiskýrslur og hlunninda 1898-1939. 13. Karl Skímisson & Ævar Petersen 1980. Minkur. í: Ámi Einarsson (ritstj.), Villt spendýr. Rit Landverndar 7. 80-94. 14. Gerell, R. 1985. Habitat selection and nest predation in common eider population in southern Sweden. Ornis Scandinavica 16. 129-139. 15. Þorvaldur Björnsson 1987. Ferð um Strandir 1986. Fréttabréf Veiðistjóra 3 (1). 8-11. 16. Náttúrufræðistofnun íslands 2000. Válisti 2. Fuglar. Náttúru- fræðistofnun íslands, Reykjavík. 103 bls. [Kristinn H. Skarphéðins- son, Ævar Petersen & Álflheiður IngadóttirJ. 17. Frederiksen, M & Ævar Petersen 1999a. Adult survival of the Black Guillemot Cepphus grylle in Iceland. The Condor 101(4). 589-597. 18. Kristinn B. Gíslason 1995. Þegar minkurinn nam land í Breiða- fjarðareyjum og afleiðingar þess. Breiðfirðingur 53. 53-58. 19. Ævar Petersen (í undirbúningi). Vöktun íslenska teistustofnsins. Náttúrufræðistofnun íslands. 20. Ævar Petersen 2001. Black Guillemot in Iceland: A case-history of population changes (Box 70). Bls. 212-213 í: Arctic Flora and Fauna (Status and Conservation). CAFF/Edita, Helsinki. 272 bls. Um höfundana Jón Hallur Jóhannsson (f. 1940) lauk kennara- prófi 1967 og stundaði framhaldsnám í náttúru- fræði og dönsku við Danmarks Lærerhojskole 1969-1970. Hann lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins 1974 og stundaði kennslu- og lögreglu- störf framan af, en á síðari árum eingöngu kennslustörf. Jón Hallur Jóhannsson Lágholtsvegi 4 IS-107 Reykjavík hallur40@simnet.is Björk Guðjónsdóttir (f. 1941) lauk prófi frá Hjúkrunarskóla íslands 1963. Hún stundaði framhaldsnám í geðhjúkrunarfræði við Nýja hjúkrunarskólann og lauk prófi þaðan 1981. Hún hefur lengst af starfað á geðdeildum Land- spítala - Háskólasjúkrahúss og sem deildarstjóri göngudeildar áfengis- og vímuefnaskorar 1981- 2003. Björk stundar nú nám í mannfræði við Há- skóla íslands. Björk Guðjónsdóttir Lágholtsvegi 4 IS-107 Reykjavík bjorkgu@hi.is 1. viðauki/Appendix 1. Heimildamenn (viðmælendur) og skammstafanir sem notaðar eru í texta. - Informants ana abbreviations occnrring in the text. Adolf Thorarensen sjómaður, Gjögri (ATh) Ásgeir Magnússon frá Þambárvöllum, Akureyri Baldur Vilhelmsson sóknarprestur, Vatnsfirði (BV) Benedikt Valgeirsson bóndi, Ámesi II (BVa) Benjamín Sigurðsson sjómaður frá Eyjum, Kópavogi (BS) Bjarni Guðmundsson bóndi, Bæ II, Selströnd Bjöm Guðjónsson, Bakkagerði Bragi Guðbrandsson bóndi, Heydalsá IV (BrG) Einar Þór Guðmundsson sjómaður frá Eyjum, Reykjavík (EÞG) Garðar Jónsson sjómaður frá Gjögri, Reykjavík (GJ) Georg Jón Jónsson bóndi, Kjörseyri Guðbjöm Jónsson bóndi, Broddanesi IV Guðbrandur Sverrisson bóndi, Bassastöðum (GS) Guðmundur G. Jónsson bóndi, Munaðamesi I Grímur Benediktsson bóndi, Kirkjubóli (GB) Hannes Hilmarsson bóndi, Kolbeinsá I Hákon Ormsson bóndi, Skriðinsenni Hilmar Guðmundsson bóndi, Kolbeinsá II (HG) Ingimar Jónsson bóndi, Kaldrananesi Ingólfur Andrésson bóndi, Bæ I Jóhann Óli Hilmarsson, Stokkseyri Jón Guðjónsson veðurathugunarmaður, Litlu-Ávík Jón Jens Guðmundsson bóndi, Munaðarnesi II Jón Magnússon skipstjóri, Drangsnesi Jón Stefánsson bóndi, Broddanesi I (JS) Kristín G. Jónsdóttir húsfreyja, Kolbeinsá I Lilja Jónsdóttir húsfreyja, Skriðinsenni (LJ) Matthías Lýðsson bóndi, Húsavík (ML) Pétur Matthíasson nemi, Húsavík (PM) Ragnar Jörundsson bóndi, Hellu Róbert Amar Stefánsson líffræðingur, Stykkishólmi Sigmar B. Hauksson, Reykjavík (SBH) Sigrún Magnúsdóttir húsfreyja, Þambárvöllum (SrM) Sigurbjöm Finnbogason frá Fllíð, Reykjavík Sigurður Jónsson bóndi, Stóra-Fjarðarhomi Sigurður Marínósson bóndi Kollafjarðamesi (SM) Sigursteinn Sveinbjömsson bóndi, Litlu-Ávík Skúli Alexandersson frá Kjós, Hellissandi Sólveig Jónsdóttir húsfreyja, Munaðamesi I Sæmundur Gunnar Benónýsson bóndi, Bæ II, Hrútafirði (SGB) Torfi Halldórsson bóndi, Broddadalsá (TH) Unnar Ragnarsson skipstjóri, Hólmavík (UR) Valgeir Benediktsson bóndi, Árnesi II (VB) Þorvaldur Bjömsson, Reykjavík (ÞB) Ævar Petersen dýrafræðingur, Reykjavík (ÆP) 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.