Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 58
Náttúrufræðingurinn Sturla Friðriksson JÁRNHÓLKAR í DRUMBABÓT 1. mynd að ofan. Sturla Friðriksson og Grétar Guðbergsson við gildan birkistofn sem grafinn er í öskulaginu í Drumbabót. Ljósm. Borgþór Magm'isson, maí 2006. 2. mynd til vinstri. Brot úr járnhólkum og stönglar klóelftingar á sandinum í Drumbabót. Ljósm. Borgþór Magmtsson. Avordögum 2006, þann 28. maí, fórum við þrír félagar að skoða fornar skógarleifar í Drumbabót úti á Þveráraurum í Fljótshlíð. Auk greinarhöfundar voru í ferðinni þeir Borgþór Magn- ússon vistfræðingur og Grétar M. Guðbergsson jarðfræðingur. í bót- inni gat að líta birkilurka sem varð- veist hafa í þéttri ösku. Líklegt er talið að jökulhlaup sem varð við umbrot í Kötlu skömmu fyrir land- nám, eða fyrir um 1200 árum, hafi eytt skóginum í Drumbabót.1 Á þeirri tíð hefur því gróskumikill skógur vaxið á aurunum. Áður hef- ur verið greint frá rannsóknum á þessum skógarleifum í erindum og ritum þeirra Ólafs Eggertssonar, Óskars Knudsens og Hjalta J. Guð- mundssonar. Með árhringjagrein- ingu á drumbunum hefur verið sýnt fram á að rétt fyrir landnám hefur þarna vaxið þróttmikill skógur við loftslag sem líkst hefur góðviðristímabilinu hér á landi á ár- unum 1930-1940. Kom þetta fram þegar árhringir drumbanna voru bornir saman við hringi birkitrjáa úr Bæjarstaðaskógi.2'3 118 Náttúrufræðingurinn 74 (3—4), bls. 118-119, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.