Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 9
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir BREYTINGARÁ VARPÚTBREIÐSLU OG STOFNSTÆRÐ TEISTU Á Ströndum 1. mynd. Teista með sprettfisk sem er ein aðalfæða unga í hreiðri. - Black Guillemot with butterfish, an important food for nestlings. Ljósm./Photo: Jóhann Óli Hilmarsson. í grein þessari er fjallað um rannsókn sem höfundar gerðu á varpút- breiðslu teistu í Strandasýslu á árunum 1995-2005. Samkvæmt gögnum sem þeir öfluðu hefur dregið mjög úr útbreiðslu teistu og stofninn minnk- að á þessu svæði frá því laust eftir miðja síðustu öld og virðist þessi sam- dráttur viðvarandi. Samhliða kortlagningu teistuvarpa og talningu varp- para voru sex teistuvörp við Steingrímsfjörð og Kollafjörð vöktuð yfir tíu ára tímabil. Fjallað verður um niðurstöður úr vöktuninni, svo sem varpár- angur og þá þætti sem hafa áhrif á hann, í annarri grein (Jón Fíallur Jó- hannsson og Björk Guðjónsdóttir, í undirbúningi). INNGANGUR Teista Cepphus grylle (1. mynd) er útbreiddur varpfugl með ströndum landsins, þó einna síst við suður- ströndina1,2 (2. mynd). Vitað er að staðbundnar breytingar hafa orðið á varpdreifingu teistu hér á landi á undanförnum áratugum en vöktun Náttúrufræðingurinn 74 (3—4), bls. 69-80, 2006 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.