Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 65
Náttúrufræðingurinn Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Náttúrufarsannáll 2005 Árni Hjartarson og Droplaug Ólafsdóttir tóku saman Árið 2005 var stórtíðindalaust á hinu náttúrufarslega sviði, tíðarfar í betra meðallagi og engin stórmerki, hvorki til lands né sjávar. Ymislegt gerðist þó frásagnarvert svo sem sjá má af eftirfarandi annál. Árferði Samkvæmt veðurfarsupplýsingum Trausta Jónssonar á Veðurstofu íslands var árið 2005 hagstætt en þótti þó fremur umhleypingasamt. Tíðarfar var talið heldur lakara en næstu þrjú árin á undan enda voru það mikil góðviðrisár. Hiti var þó vel yfir meðallagi svo munaði víðast hvar 0,6 til 0,9 gráðum. Meðalhiti í Reykjavík var 5,06°C, eða 0,75°C yfir meðallagi áranna 1961-1990. Á Akureyri var meðalhitinn 3,92°C sem er 0,63°C ofan meðallags. Urkoma var neðan meðallags um sunnan- og vestan- vert land. í Reykjavík mældist hún 743 mm, eða um 7% undir meðallagi tímabilsins 1961-1990, og var árið hið þurrasta í Reykjavík síðan 1995. Norðanlands var úrkoma meiri að tíltölu; á Akureyri reyndist hún 562 mm, sem er 15% umfram meðallag. Mesta sólarhrings- úrkoman mældist í Kvískerjum í Öræfum eins og svo oft áður, eða 218,8 mm þama 15. október. Þetta er töluvert neðan við úrkomumetið á Kvískerjum frá 2002 þegar sólarhringsúrkoman mældist 293,3 mm. Árið var sólríkt, einkum suðvestanlands. Sólskins- stímdir í Reykjavík mældust tæplega 1548 og eru það Hellakönnuöir í hinum miklu hellis- göngum í Búra. (Ljósm. Björn Hróars- son). Árlega finnast nýir hraunhellar á hraunasvæðum landsins. Oftar en ekki er það fyrir tilstilli félaga í Hellarannsóknafélagi íslands. Sjaldgæft er að stórir hellar finnist, en þó hafa miklir hellar og hella- kerfi fundist í Skaftáreldahrauni á rmdanförnum árum. Sumarið 1992 fann Guðmundur Brynjar Þor- steinsson niðurfall og helli inn frá því í Leitahrauni. Hann komst þó ekki nema 30-40 m mn, þar enduðu hellisgöngin í grjóthruni. Guð- mrmdur reyndi að komast í gegn um haftið en hafði ekki erindi sem erfiði. Hann gaf hellinum nafnið Búri og svo liðu 13 ár. í maí 2005 skoðaði Björn Hróarsson hella- kömruður Búra ásamt félögum úr gönguhópnum Ferli. Þeim tókst að kornast inn fyrir grjóthrrmið og þá komu í ljós miklar hraunhvelfingar, ísmyndanir, fagrar hrauntraðir og flest það sem prýða má slíka hella. Helliriim endaði síðan í 17 m djúp- um hraunsvelg. Búri er að sögn með tilkomumestu hraurthellum landsins, 980 m langur og víður bæði og hár. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.