Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
11. mynd. Laufblöð hrútabeykis fFagus gussonii) úr Hrútagili í Mókollsdal. a. Frekar stórvaxið lensulaga iaufbiað þar sem miðstrengurinn
myndar sikksakk munstur í efsta fjórðungi blaðsins, IMNH 6756. b. Stórt laufblað með hvassan blaðodd, IMNH 6757. c. Ósamhverfur blaðbotn
með stilk og blaðka með bogtennta blaðrönd IMNH 6758. d. Stórvaxið blað með tennur á rönd ofan blaðbotns, IMNH 6759. e. Ósamhverf blaðka
með marga hliðarstrengi, IMNH 6760. f. Smávaxið laufblað með stilk og blöðku meðfáa hliðarstrengi, IMNH 6761. g. Smávaxið laufblað með
egglaga blöðku, frekar marga hliðarstrengi og ávalan blaðbotn, ÍMNH 6762. Mælikvarðinn er 5 cm á mynd a-e og 1 cm á tttynd f-g. - Fossil
leaves of Fagus gussonii frotn the Hrútagil gully itt Mókollsdalur valley. a. Relatively large elliptic leaf where the tnidvein forms distinctive
zigzag pattern in the apex regiott, IMNH 6756. b. Large leafivith attenuate apex, IMNH 6757. c. Obtuse base, petiole and crenulate margin,
ÍMNH 6758. d. Large leafivith toothed tnargin above base region, IMNH 6759. e. Unsymmetrical lamina with several secondary veins, IMNH
6760. f. Stnall sized leaf with petiole attd lamitta with few secondary veins, IMNH 6761. g. Small obovate leaf with relatively dettse spaced
secondary vein and round base, IMNH 6762. Scale bar is 5 cm in panel a-e and 1 ctn itt pattelf-g.
93