Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 2006, Síða 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags / Arni Hjartarson Hæðarmælingar á Heklu HÆÐARMÆLINGIN 1994 Þegar ég skrifaði bókina Á Heklu- slóðum, Árbók Ferðafélag Islands 1995, var gerður út sérstakur leið- angur til að fá hæð fjallsins á hreint enda hafði það gosið nokkrum sinn- 1. mynd. Tómas Jóhannesson rekur niður fastmerki á Heklu í september 1994. - Tómas Jóhannesson on the summit ofHekla during the GPS expedition in 1994. Ljósm./Photo: ÁH. Á nýlegum íslandskortum og nú síðast í hinum glæsilega íslands Atlas, sem Edda-útgáfa setti á markað fyrir jólin 2005, er Hekla sögð vera 1450 m á hæð. Þessari tölu ber ekki saman við hæðartölur á gömlu Islandskortun- um (Herforingjaráðskortunum) og sérkortum af Heklu, upplýsingar í Ár- bókum Ferðafélags Islands og fleiri heimildir. Þar er hæðin sögð 1491 m en hún fékkst með umfangsmiklum mælingum á árunum 1955-56 þegar nýtt þríhyrninganet var staðfest fyrir landið allt. Náttúrufræðingurinn 74 (3aI), bls. 65-68, 2006 65

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.