Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags / Arni Hjartarson Hæðarmælingar á Heklu HÆÐARMÆLINGIN 1994 Þegar ég skrifaði bókina Á Heklu- slóðum, Árbók Ferðafélag Islands 1995, var gerður út sérstakur leið- angur til að fá hæð fjallsins á hreint enda hafði það gosið nokkrum sinn- 1. mynd. Tómas Jóhannesson rekur niður fastmerki á Heklu í september 1994. - Tómas Jóhannesson on the summit ofHekla during the GPS expedition in 1994. Ljósm./Photo: ÁH. Á nýlegum íslandskortum og nú síðast í hinum glæsilega íslands Atlas, sem Edda-útgáfa setti á markað fyrir jólin 2005, er Hekla sögð vera 1450 m á hæð. Þessari tölu ber ekki saman við hæðartölur á gömlu Islandskortun- um (Herforingjaráðskortunum) og sérkortum af Heklu, upplýsingar í Ár- bókum Ferðafélags Islands og fleiri heimildir. Þar er hæðin sögð 1491 m en hún fékkst með umfangsmiklum mælingum á árunum 1955-56 þegar nýtt þríhyrninganet var staðfest fyrir landið allt. Náttúrufræðingurinn 74 (3aI), bls. 65-68, 2006 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.