Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 50
Náttúrufræðingurinn Vatnsból (7) Vatnsból (9) Vatnsból (10) Vatnsból (11) Vatnsból (8) lýðslind Landakotsbrunnur Vatnsból (6) Vatnsból (1) Melkotshola Prentsmiðjupósturinn Vatnsból (2) Vatnsból (5) Vatnsból (4; Teitslind ■Thomsensbrunnur Zimsenspóstur / y—Vatnsból (3) Skólabrunnur Vatnsból (13 Hannesarbæjarhola Skálholtskotslind Stekkjarkotshola Móhúsahola Sölvhóislind Nikulásarkotslind Móakotslind Frostastaðalind Vatnsból (12) Barónspóstur Vatnsból (15) Vatnsból (14) 1. mynd. Vatnsból í Reykjavík um aldamótin 1900. Myndin er úr bókinni Reykjavík, sögustaður við Sund, Lykilbók eftir Einar S. Arn- alds (bls. 69). smiður, kaupmaður og bóndi, fékk fyrst árið 1887 land neðst suðaustan í Skólavörðuholti og í Norðurmýri til ræktunar. Síðar, eða árið 1891, fékk hann land með erfðafesturétti suðvestan í Rauðarárholti og byggði þar upp býlið Sunnuhvol - nálægt Háteigsvegi. Góður brunnur var á Sunnuhvoli, alls 32 álnir að dýpt (þ.e. nærri 20 metra djúpur). A Sunnuhvoli var ekki aðeins vatns- leiðsla frá brunni og í húsið heldur baðker og vatnssalerni - það fyrsta í Reykjavík.’ Ibúar í Reykjavík voru 1. nóvember 1901 alls 6682.6 VATNSMÝRIN Loks kom sá tími að mörgum ágæt- um mönnum varð ljóst að þörfin fyrir hreint og ómengað vatn fyrir bæjarbúa var orðið brýnt nauð- synjamál - ekki aðeins mál til þess að svæfa í bæjarstjórninni vegna þess kostnaðar sem úrbótum myndi fylgja, heldur til þess að tryggja heilsu bæjarbúa og gæði matvæla sem unnin voru í Reykjavík. Það voru þeir Guðmundur Björnsson (1864-1937), þá héraðs- læknir í Reykjavík en síðar land- læknir, og Þórhallur Bjarnarson (1855-1916) biskup í Laufási sem mest beittu sér fyrir því að íbúar Reykjavíkur fengju um síðir kalt vatn frá öruggu vatnsbóli.4 Þeir voru báðir í bæjarstjórn og til þess að gera langa sögu stutta fengu þeir þar samþykkt að leitað yrði eftir kunnáttumanni frá Englandi. Ensk- ur verkfræðingur að nafni Mr. Hooper kom hingað og kannaði að- stæður. Best leist honum á að bora austarlega í Vatnsmýrinni, vestan við Öskjuhlíðartaglið, og hafði hann þá m.a. í huga almennar og augljós- ar jarðfræðilegar aðstæður og reynslu heimamanna af góða brunninum hjá Landakoti. Bæjarstjórn Reykjavíkur leitaði til Danans Marius Knudsen sem var borverktaki (Firma Marius Knud- sen) í Óðinsvéum (Odense). Marius Knudsen (boreingenior) kom við sögu þegar borað var eftir köldu vatni 1907-1908 fyrir geðsjúkrahús í Árósum og aftur 1914-1915, en þá átti hann heima í Svejbæklund.7 Hann sendi hingað höggbor og van- an brunnborara að nafni J. Hansen, sem var fæddur í Bogense á Fjóni 27. september 1864.8 Höggborinn og J. Hansen komu til Reykjavíkur í september 1904 og byrjað var að bora laugardaginn 1. október. Eftir öllum líkum var bor- 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.