Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags staðurinn sunnan gamla Laufásveg- ar og vestan gamla Flugvallarvegar. Kunn kennileiti í næsta nágrenni voru lengi Pólarnir (Suðurpóllinn) austan Flugvallarvegar og Miklatorg þar norður af. (Pólarnir voru íbúðar- hús úr timbri og bárujárni sem bæj- arstjóm Reykjavíkur lét byggja á ár- unum 1916-1918 til þess að leysa húsnæðisvandræði á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Miklatorg var lengi hringtorg á mótum Hring- brautar, Snorrabrautar, Miklubraut- ar og gamla Hafnarfjarðarvegarins.) Þessi danski höggbor er fyrsti höggborinn sem borað var með hér á landi (2. mynd). Höggborar eru gömul tæki - miklu eldri en sjálf gufuvélin. Auðvitað voru gufuvélar farnar að knýja höggbora í olíuleit í Bandaríkjunum löngu fyrir alda- mótin 1900. Höggbor borar með stálmeitli sem er neðan í sverum stálstamma. Efst á stammanum er sigurnagli þar sem borvírinn er fest- ur í. Borvírinn er geymdur á spil- tromlu. Eftir því sem holan dýpkar er meira af vírnum slakað með spil- inu út af tromlunni. Gömlu högg- borarnir voru ekki með stálvír held- ur kaðal úr sterkum hampi (manila- hampi). Það er meiri möguleiki en minni að svo hafi verið á höggbor J. Hansen. Ekki þekki ég eða kann deili á vélbúnaði hans. Hins vegar tel ég mestar líkur á að það hafi ver- ið orka glóðarhausvélar sem lyfti borstammanum upp aftur eftir hvert högg meitilsins á botni hol- unnar. I Danmörku, Svíþjóð og Noregi var á þessum tíma mikill uppgangur í smíði og notkun lítilla glóðarhausvéla. Vélvæðing báta- flotans á Islandi hófst haustið 1902 með því að slík vél var sett í bát á Isafirði. Fyrstu glóðarhausvélarnar brenndu steinolíu.9 Líklega hefur J. Hansen brunn- borari borað a.m.k. tvær ef ekki þrjár holur í Vatnsmýrinni.3 Fyrsta holan varð landskunn þegar hún náði niður á 40 metra dýpi en loka- dýpi hennar var 55 metrar. Boranir stóðu yfir til 15. september 1905. Danski höggborinn var fluttur aftur til Danmerkur og J. Hansen fór þangað sömuleiðis. Ekki erallt gull sem glóir í Vatnsmýrinni Eitthvað fannst af vatni í fyrstu hol- 3*—itirf vi . ■ -J J 2. mynd. Danski höggborinn í Vatnsmýrinni 1905. Ekki er vitað hvaða menn eru á myndinni en líklega er petta „boráhöfnin" þ.e. ]. Hansen og menn hans. Magnús Ólafsson Ijósmyndari tók myndina og nokkrar fleiri við petta tækifæri, líklega á dögum „guUæðisins" p.e. í apríl. Sigfús Eymundsson gafa.m.k. tvær myndanna rit sem póstkort. Önnur peirra er stereomynd. Undir henni stendur „Gull- fundurinn í Reykjavík". Húsið í baksýn er hugsanlega Kálfakot. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.