Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 2006, Blaðsíða 40
Náttúrufræðingurinn á íslandi endurspegli í raun tvær líf- fræðilega aðskildar tegundir og sameiginleg formfræðileg einkenni laufblaða og tilheyrandi aldina séu fremur komnar til vegna samhliða þróunar. lANDNÁM ÍSLENSKRA BEYKITEGUNDA Laufblöð arnarbeykis (Fagus friedrichii) eins og þau sem fundist hafa í Þórishlíðarfjalli og Töflu hafa einnig komið í ljós í setlögum í Alaska. Sú staðreynd að tegundin hefur fundist hér á landi endur- speglar því ósamfellda útbreiðslu tegundarinnar á norðlægum slóð- um.9 Setlagasyrpumar þar sem lauf- blöð arnarbeykis finnast í hér á landi eru þær elstu sem vitað er um á Is- landi.7'8'11'12'48 Eintökin frá Alaska eru talin vera úr setlögum sem mynduð- ust á fyrri hluta og fram á miðbik míósentíma og tilheyra Seldovian plöntusamfélaginu.49'50 Þetta virðist benda til þess að arnarbeyki hafi numið hér land þá eða jafnvel fyrr. Rannsóknir á sjávarbotni umhverfis ísland benda eindregið til þess að á fyrri hluta tertíertímabilsins hafi verið landsamband milli Grænlands og Evrópu.51 Líklegast hefur tekið fyrir þetta landsamband um miðbik tertíers þegar Frum-ísland varð til, einkum við sig hryggjarins milli Grænlands og Islands og einnig hryggjarins milli íslands og Færeyja til Skotlands, þegar meira og minna stöðugt landrek flutti hið þunga efni hryggjanna frá uppdrifssvæðinu undir íslandi. Það er frekar ólíklegt að landssambandið hafi haldist allt fram á ár- eða miðmíósen þó ekki sé unnt að útiloka það með öllu.52-53 Arnarbeyki hefur fundist á nokkrum stöðum í Selárdals - Botns setlagasyrpunni, en hún er talin um 15 milljón ára og einnig í Dufans- dals - Ketilseyrar setlagasyrpunni, sem er líklega um 13,5 milljón ára gömul. í yngri setlagasyrpum, Brjánslækjar - Seljár setlagasyrp- unni (12 milljón ára) og Tröllatungu - Gautshamars setlagasyrpunni (10 milljón ára), hafa beykileifar ekki fundist. Það virðist ekki vera fyrr en Skarðsstrandar - Mókollsdals set- lagasyrpan myndaðist fyrir 9-8 milljón árum að beyki verður á nýj- an leik áberandi í plöntusamfélög- um. Að vísu er ekki unnt að útiloka að beyki hafi lifað hér allt frá því að setlögin í Töflu mynduðust og þar til setlögin í Mókollsdal settust til, en það hafi þá vaxið á stöðum þar sem ummerki um gróðursamfélög hafa ekki varðveist í jarðlögum. Skyldleiki við útdauðar og núlif- andi tegundir gæti bent til þess að íslenska hrútabeykið (Fagus gusson- ii) hafi numið hér land frá Evrópu. Beykifræ dreifast ekki með vindi né fuglum, og hafa nánast enga mögu- leika á dreifingu með vatni. Bendir þetta til þess að einhvers konar landsamband hafi verið á milli Evr- ópu og Islands allt fram á síðmíó- sen? Eða benda laufblöð af hrúta- beyki í setlögum frá síðmíósen í Suður Evrópu og á íslandi til þess að um sé að ræða tvær líffræðilega aðskildar tegundir og sameiginleg formfræðileg einkenni laufblaða og tilheyrandi aldina séu til komnar vegna samhliða þróunar? Er þá ef til vili um enn eina nýja beykiteg- und að ræða sem hefur þróast hér á landi á míósen? SUMMARY Beech (Fagtcs) from Icelandic sediments Most of the plant fossils described from Iceland are from Northwest and West Iceland. The Northwest Peninsula is known to be one of the oldest exposed parts of the island's lava pile (1. figure). Its lava sequences were erupted during middle and late Miocene from about 16 to 8 Ma. Sedimentary horizons have been found here and there between the lavas, ranging from thin layers to thick forma- tions (1. figure, 1. table). The sediments often contain well-preserved plant rema- ins. Plant macrofossils described in this study originate from three distinct sedi- mentary formations and pollen counts are from six different formations (1. fig- ure). The fossils are preserved in various types of sediments. The 15 Ma old sedi- ments in Mount Þórishlíðarfjall in Selár- dalur valley (1. figure), Amarfjörður, are thick, massive and mainly of volcanic origin, showing considerable accumula- tion of tephra material (2. figure, 3. fig- ure). At the Botn coalmine exposure, in Súgandafjörður, the 15 Ma old sediments are mostly sandstones and iignite layers (2. figure, 4. figure). The 13.5 Ma old sedi- ments in Mount Tafla near Ketilseyri and in Lambadalur, Dýrafjörður, are mostly reddish sand- and siltstones, probably palaeosoils (5. figure). Fossils are rarely preserved in these reddish sediments due to high oxidisation rate. In the Hrútagil exposure in Mókollsdalur, the 9-8 Ma old sediments are unusually thick, approximately 120 m in thickness and consist of pyroclastic rocks, sandsto- nes, siltstones, conglomerates and lignite iayers (5. figure). Ages for most of the Tertiary exposures in Iceland have been established using K/Ar and Ar/Ar dat- ing and palaeomagnetic correlation.1011'1217 At least six different fossil Fagus enti- ties based on leaf remains have been identified from Iceland; Fagus antipofii, Fagus deucalionis, Fagus ferruginea, Fagus grandifolia fossiiis, Fagus macrophylla and Fagus orientalis fossilis?****™ For the pres- ent paper, we studied leaves, cupules and nuts of Fagus from (15 Ma) Mount Þórishlíðarfjall in Selárdalur (7.-9. fig- ure), the (15 Ma) Botn coalmine in Súg- andaförður (8. figure), (13.5 Ma) Mount Tafla above Ketilseyri in Dýrafjörður fjord (10. figure), and (9-8 Ma) Hrútagil in Mókollsdalur (11.-13. figure). Pollen counts from all of the major sedimentary formations at the Northwest Peninsula and West Iceland57-8 were used to support the stratigraphical distribution and dist- inction between the two Fagus species previously identified, but comparative studies of Fagus leaves from Iceland show that there are two distinct mor- phospecies to be found in the Miocene sediments of the island, Fagus friedrichii and Fagus gussonii.9 They are clearly dist- inguishable from each other and other known species of Fagus and Pseudofagus (2. table). Morphological characteristics 100 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.