Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 9
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir BREYTINGARÁ VARPÚTBREIÐSLU OG STOFNSTÆRÐ TEISTU Á Ströndum 1. mynd. Teista með sprettfisk sem er ein aðalfæða unga í hreiðri. - Black Guillemot with butterfish, an important food for nestlings. Ljósm./Photo: Jóhann Óli Hilmarsson. í grein þessari er fjallað um rannsókn sem höfundar gerðu á varpút- breiðslu teistu í Strandasýslu á árunum 1995-2005. Samkvæmt gögnum sem þeir öfluðu hefur dregið mjög úr útbreiðslu teistu og stofninn minnk- að á þessu svæði frá því laust eftir miðja síðustu öld og virðist þessi sam- dráttur viðvarandi. Samhliða kortlagningu teistuvarpa og talningu varp- para voru sex teistuvörp við Steingrímsfjörð og Kollafjörð vöktuð yfir tíu ára tímabil. Fjallað verður um niðurstöður úr vöktuninni, svo sem varpár- angur og þá þætti sem hafa áhrif á hann, í annarri grein (Jón Fíallur Jó- hannsson og Björk Guðjónsdóttir, í undirbúningi). INNGANGUR Teista Cepphus grylle (1. mynd) er útbreiddur varpfugl með ströndum landsins, þó einna síst við suður- ströndina1,2 (2. mynd). Vitað er að staðbundnar breytingar hafa orðið á varpdreifingu teistu hér á landi á undanförnum áratugum en vöktun Náttúrufræðingurinn 74 (3—4), bls. 69-80, 2006 69

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.