Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 71

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 71
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Flókakræða (Alectoria sarmentosa ssp. vexillifera) erflétta sem er allvíða um landið vestanvert, einkum við úthafsloftslag. Hún er þó ætíð mjög strjál, vex helst í smáflókum uppi á eða utan t'hæðum og bungum. Hörður Kristinsson tók myndina á Spákonufellsborg á Skaga árið 1987. mosa, og við þau skeytir hann orð- inu -mosar en býr svo til tegunda- nöfn með fyrri hluta ættkvíslamafns sem seinni lið. Dæmi: Snúðmosar (Tortula), með tegundunum veggja- snúður, dvergsnúður, urðarsnúður, skorusnúður, lautasnúður, hærusnúð- ur, fjörusnúður. Hann ritar ættkvísla- nöfnin í fleirtölu, eins og Bjarni Sæmundsson hafði áður gert í spen- dýrabókum sínum (sjá síðar). Bergþór gerði grein fyrir ætt- kvíslanöfnum sínum í sérstökum rit- lingi (Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir, 1985) og mun það vera eina ritið af því tagi á íslensku. Bergþór fylgir alþjóðlegum nafna- reglum einnig að því leyti að hann kertnir ættir og ættbálka jafnan við þá ættkvísl sem útvalin er sem nafn- gjafi í fræðinöfnum þeirra en áður hafa íslenskir náttúrufræðingar varla fylgt neinni reglu í því efni. Greinarhöfundur hefur að mestu leyti fylgt sömu stefnu í nafngiftum íslenskra sveppa enda átti hann þátt í að móta hana með Bergþóri á sínum tíma og notaði jafnan ending- una -sveppir eða -sveppur í ættkvísla- nöfnum, eins og fram kemur í Sveppakverinu (1979) og víðar. í nýrri sveppabók sem hann hefur í smíð- um er hins vegar leitast við að nota fleiri endingar eða sleppa þeim alveg. Dæmi: Hnefasveppur (Russ- ula), með tegundunum grænhnefla, gulhnefla, birkihnefla o.s.frv., er nú bara nefndur Hnefla en tegunda- nöfnin eru óbreytt. Hnefluætt kemur þá í stað Hnefasveppsættar o.s.frv. sem er styttra og þjálla. Hörður Kristinsson hefur sjaldan notað endingamar -skóf eða -flétta á fléttuættkvíslir en hann hefur til þessa lagt áherslu á að nefna tegund- ir en ekki ættkvíslir þó að hann fylgi að mestu sömu reglum og Bergþór með tegundanöfnin. Lítið af þessum fléttunöfnum hefur birst opinber- lega nema helst í rannsóknaskýrsl- um. Ýmsir fjöm- og sæþömngar eiga sér gömul íslensk heiti en auk þess hafa þeir Karl Gunnarsson og Sigurður Jónsson gefið allnokkmm tegundum sæþömnga íslensk nöfn. Hafa þeir í meginatriðum fylgt nafnareglum Stefáns í því efni (Sigurður Jónsson og Karl Guimars- son 1978). í bók greinarhöfundar Veröldin ívatninu (1979) var hins veg- ar lögð mest áhersla á að nefna flokka, ættbálka og ættir vatnaþör- unga en nýnefni ættkvísla og teg- unda em fá og lítt kerfisbundin. Nafngiftir Á DÝRUM (ÁGRIP) Ekki verður hjá því komist að geta hér aðeins um íslenskar nafngiftir á dýrum því að nokkurt samspil eða víxlverkun hefur átt sér stað milli grasa- og dýrafræðinga í þessu efni eins og eðlilegt er. Bjami Sæmundsson fylgdi nafna- reglum Stefáns í hryggdýrabókum sínum (fslensk dýr I-III, Rvík 1926-1936) að svo miklu leyti sem það var hægt vegna gömlu nafn- anna. Hann tók upp þá nýbreytni 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.