Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 5
TÓMAS JÓHANNESSON, ODDUR PÉTURSSON, JÓN GUNNAR EGILSSON OG GUNNAR GUÐNI TÓMASSON Snjóflóðið á Flateyri 21. FEBRÚAR 1999 OG ÁHRIF VARNARGARÐA OFAN BYGGÐARINNAR Stórt snjóflóð féll úr Skollahvilft á Flateyri skömmu eftir hádegi 21. fehrúar 1999. Nýbyggðir varnargarðar beindu því frá byggðinni og út í sjó austan eyrarinnar. Þetta flóð var mun minna en mannskaðaflóðið 26. október 1995, en engu að síður meðal stœrri flóða sem fallið hafa úr Skollahvilft á öldinni. Snjóflóðið 21. febrúar er eitt ötfárra flóða í heiminum sem fallið hafa á leiðigarð og gefa mœlingar á því mikilvœgar upplysingar um áhrifamátt slíkra varnarmannvirkja. Svo vel vildi til að veðri slotaði sama dag og flóðið féll og voru öll ummerki þess mjög greinileg daginn eftir þegar starfsmenn Veðurstofu íslands, ásamt nokkrum áhugamönnum, mœldu útlínur flóðsins, þykkt snævar í tungunni, ummerki á garðinum og fleira sem máli skiptir til þess að leggja mat á stœrð flóðsins og áhrif garðanna. Hér á eftir verður gerð grein fyrir þessum mœlingum og þær bornar saman við flóðið í október 1995. Tómas Jóhannesson (f. 1957) lauk cand.mag.-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskólanum í Osló 1982 og doktorsprófi í jöklafræði frá University of Washing- ton í Bandaríkjunum 1992. Tómas starfaði hjá Orkustofnun 1987-1995. Hann hefur starfað hjá Veðurstofu íslands frá 1995. Oddur Pétursson (f. 1931) var verkstjóri hjá ísafjarðarbæ 1956—1982. Hann hefur starfað sem snjóathugunarmaður Veðurstofu íslands á ísafirði frá 1984. Jón Gunnar Egilsson (f. 1960) lauk prófi í byggingartæknifræði frá Tækniskóla Islands 1988. Hann hefur starfað hjá Veðurstofu íslands frá 1989. Gunnar Guðni Tómasson (f. 1963) lauk prófi í bygg- ingarverkfræði frá Háskóla Islands 1986 og meistara- og doktorsprófum í verkfræði frá MIT í Bandaríkjunum 1988 og 1991. Hann starfaði hjá Verkfræðistofunni Vatnaskilum hf. á árunum 1991-1994, var dósent við Háskóla íslands 1993-1998, en hefur starfað á Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. frá 1995. Náttúrufræðingurinn 69 (1), bls. 3-10, 1999. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.