Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 39
innlendar heimildir en aðrir höfundar og voru þær 64% af öllum heimildum þeirra. Tilvitnanir í íslensk tímarit voru 655 talsins og var vitnað í um 30 titla. Vísindamenn á Nst vitnuðu tiltölulega oftast í þau, 180 sinnum, en Hafró-fólk kom fast á hæla þeirra með 159 tilvitnanir. Sérfræðingar OS vitnuðu 141 sinni í íslensk tfmarit, RALA- fólk 128 sinnunt en sérfræðingar Rf aðeins 47 sinnum. Náttúrufræðingurinn var vinsæl- asta íslenska tímaritið, eins og sést í 1. töflu. í töflunni eru listuð þau 11 íslensku tímarit sem oftast var vitnað í. Náttúrufræðingurinn fékk rúm 17% allra tilvitnana í íslensk tímarit. Einnig er athyglisvert að sérfræðingar allra stofnananna, nema Rf, vitnuðu í ritið. Al töflunni má sjá að tilvitnanir í önnur tímarit voru mun einhæfari, að því leyti að í mörg þeirra vitnuðu eingöngu sérfræðingar á einni stofnun. Þegar skoðað var í hvers konar ritum tilvitnanir í Náttúrufræðinginn voru kont í ljós að llestar voru þær í íslenskum ritum. Atti það einnig við um tilvitnanir í önnur íslensk tímarit. Unt það bil fimmtungur til- vitnana í þau var í erlendum ritum, aðallega skýrslum og ráðstefnurilum. Ef til vill er umhugsunarvert fyrir út- gefendur hinna íslensku tímaritanna á listanum hversu lítið er vitnað í þau af öðrum en sérfræðingum stofnananna sem gefa þau út. A það ber þó að líta í því samhengi að þessi athugun tók aðeins til tveggja ára og fimm stofnana þar sem stundaðar eru nokkuð sérhæfðar rannsóknir. Fólk notar einnig tímarit á víðtækari hátt en með því að vitna í þau. Einnig má ætla að aðgengi ritanna skipti máli. Það ætti þó ekki að hafa áhrif á tilvitnanir í íslensk tímarit, sem eru til á bókasöfnum flestra stofnana. Náttúru- fræðingurinn virðist virtur meðal íslenskra vísindamanna. Heimild Guðrún Pálsdóttir (1999). Innan seilingar: upplýsingaleiðir vísindamanna og öflun heimilda. Ritgerð til meistaraprófs í bóka- safns- og upplýsingafræði við félagsvísinda- deild Háskóla íslands 1999. 190 bls. PÓST- OG NETFANG HÓFUNDAR Guðrún Pálsdóttir Rannsóknastofnun landbúnaðarins Bókasafn Keldnaholti 112Reykjavík gudrun@rala.is 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.