Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 6
1. mynd. Horft upp í Skollahvilft frá smábátahöfninni á Flateyri. Brotlínur flóðsins 21. febrúar 1999 á upptakasvæðinu og línur sem afmarka útlínur flóðtungunnar og ummerki flóðsins á garðinum hafa verið dregnar á myndina. Ljósm.: Jón Gunnar Egilsson, 22. febrúar 1999; tölvuteikning: Gísli Kristjánsson. ÚTLÍNUR FLÓÐSINS OG UMMERRI UM STEFNUBREYTINGAR ÞESS í GILINU Meðfylgjandi ljósmynd (1. mynd) og kort (2. mynd) sýna upptök flóðsins í Skolla- hvilft og snjóflóðstunguna á aurkeilunni neðan hvilftarinnar. Utlínur flóðsins (bláar og grænar linur á kortinu) eru að mestu mældar með GPS-landmælinga- tækjum, nema á vestanverðu upptaka- svæðinu þar sem þær eru dregnar á kort eftir ljósmyndum. Svo virðist sem flóðið hafi fallið sem tvær eða jafnvel fleiri aðskildar tungur með skömmu millibili. Meginflóðið kom úr innsta hluta hvilft- arinnar og var brotlínan þar (bláar Jínur á upptakasvæðinu) á sama stað og aðal- brotlfna stóra flóðsins 1995. Þessi hluti flóðsins sveigði þegar hann lenti á gil- barminum innanverðum (merkt A á kort- inu), flæddi síðan svolítið á ská yfir gilið og tók þar aðra en meira aflíðandi beygju þegar hann flæddi upp í gilið utanvert (merkt B). Meginflóðið tók stefnu á miðjan varnargarðinn þegar út úr gilkjaftinum kom, breytti um stefnu þegar það skall á garðinum og flæddi meðfram honum alla leið niður í sjó. Annar fleki brotnaði síðar úr hvilftinni utanverðri (grænar línur á upptakasvæð- inu). Þessi hluti flóðsins sveigði einnig þegar hann skall á innri gilbarminum (merkt C) með svipuðum hætti og megin- flóðið gerði ofar í gilinu. Síðari flekinn virðist að mestu hafa stöðvast í þykkum múgum samsíða flóðstefnunni, sem sjá mátti á ofanverðri keilunni (sjá 4. mynd), en þar var tungan mun þykkari og ójafnari en þegar neðar dró. Ummerki flóðsins í gilinu sýna þannig að það breytti um stefnu við það að kastast upp í gilbarmana á þremur mismunandi stöðum á ferð sinni niður gilið, auk ummerkjanna þar sem það 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.