Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 14
1. mynd. Imynduð staða jökuls og lóns í mynni Norðurárdals í lok jökulskeiðs. Tölvuteikning eftir Sturlu Þórsson, unnin úr loftmynd eftir Mats Wibe Lund. Hefur aðrennsli þess einkum verið um Norðurársvæðið en einnig vestan Hrauns- nefsaxlar. I jökullón þetta hefur hlaðist upp allmikið botnset, sem nú myndar hvarfleir í lægstu jarðvegslögum' dalsins. Má víða greina þessi leirlög í bökkum Norðurár og í ýmsum farvegum lækja sem falla í ána. Á vesturbakka Hraunar, nokkuð ofan við fossinn, má sjá þess konar þverskurð af 1,5 m þykkum leirlagastafla með um 150 hvörfum. Liggur þessi hvarfleir undir jökulruðningi (2. mynd). I miðjum staflanum er eitt hvarfið áberandi þykkast, um 10 cm. Það árið hefur verið stórllóð í lóninu. Smám saman hefur yfirfallsvatnið fundið sér leið út úr þessu lóni. Sopi af því seytlaði niður lægðina, þar sem þjóðvegurinn liggur nú, og hefur grafið sér rás niður undir Stekkinn í landi Grafarkots og fallið í farveg Norðurár ofan við Kálfhyl. Meira vatnsmagn hefur samt komið niður um Laxfoss undan sameinuðum jökultungum Norðurár og Þverárjökla. Jökultungan hefur sorFið drag niður um ásana og myndað hjallann vestan við Myrkhyl neðan veiðihússins. Hafa þar verið vatnsrásir undir ísnum sem opnuðust í miklu porti. Um tíma lá jökulsporðurinn við Hvararhyl og gróf jökulvatnið þar hyl í bergið. Jökultungan færðist ofar og sagan endurtók sig við Stokkhyl. Lengst lá jökullinn þvert yfir Almenninginn, þar sem ileiri jökulstreymi mættust. Beljaði þaðan jökulvatnið fram í fossi, sem gróf Myrkhylinn. Nú er þarna djúpur hylur í Norðurá og mikil gljúfur, sem áin hefur grafið í gegnum þessa ása allt niður undir Grafarlækinn. Hefur þessi gröftur gerst í áföngum, eins og að framan greinir. Og ég tel sennilegt að þessi Norðurárgljúfur hafi að einhverju leyti sorfist úl við jökulhlaup úr lóninu. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.