Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 8
10 _1_ 8 _1_ Hiti(°C) 4 o- o o- E o Q. "O ts- <n ■Q) u «o ■O CM O o- ro O oH ■M" 0 _i_ Yfirborð Brotflötur Jörð 100 200 300 400 Eðlisþyngd (kg/m3) 500 3. mynd. Eðlisþyngdar- og hitasnið í brotstáli flóðsins 21. febrúar 1999 í um 620 m h.y.s. breytti um stefnu við að skella á garðinum. Á þessum stöðum virka gilbarmarnir sem náttúrulegir leiðigarðar og gefa þessi ummerki vísbendingar um áhrif leiðigarða þegar flóðið er á meiri hraða en það hafði þegar það lenti á varnargarðinum sjálfum neðst í hlíðinni. Stefnubreytingarnar í gilinu sjást betur ef kortinu á 2. mynd er hallað og horft á það undir horni. Mjög lítið er til af beinum mælingum á snjóflóðum sem fallið hafa á leiðigarða eða náttúrulegar fyrirstöður. Ummerki flóðanna í Skollahvilft 1995 og 1999 eru meðal merkustu gagna af þessum toga sem til eru í heiminum og gefa mikilvægar vísbendingar um áhrifamátt leiðigarða svo og merkar almennar upplýsingar um flæði- eiginleika snjóflóða. ■ NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA Þykkt flóðtungunnar var mæld með stikum í allmörgum punktum og eðlisþyngd snævarins var ákvörðuð með athugunum í nokkrum gryfjum. Þykkt brotstálsins ofar- lega í hvilftinni var einnig athuguð á nokkrum stöðum og eðlisþyngd snævar- ins þar í einu sniði (sjá 3. mynd). Á upp- takasvæðinu rann snjóflóðið á hörðu hjarnlagi sem var undir léttari vind- pökkuðum snjó brotflekans. Mikill hluti snævarins, sem myndaði brotflekann, barst niður í Skollahvilft af Eyrarfjalli í skafrenningi í norðlægum áttum dagana áðuren tlóðið féll. Helstu kennistærðir flóðsins samkvæmt 6

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.