Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 15
GOS í ARNARBÆLI Á þessu skeiði varð gos undir jökli ofar í dalnum. Við þau eldsumbrot myndaðist gjallkeila, sem nefnd er Arnarbæli og er í miðjum dal, sunnan við bæinn Hreimstaði (Jón Jónsson 1964). Sést glöggt á bólstra- bergi, móbergi og sandsteini neðst í gjall- keilunni að hún er mynduð í vatni (3. mynd), en í hlíðum hennar eru för eftir jökul og þar eru jökulnúnir hnullungar ofan á gjallinu. Er því auðséð að þarna hefur verið jökull umhverfis gosstöðina, en svo þunnur að keilan hefur náð upp úr yfirborði vatnsins 13

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.