Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 23
hluta starfað erlendis og sumir unnið þar sína þýðingarmestu vísindavinnu, nokkrir hafa að langmestu leyti starfað erlendis og örfáir eingöngu. 1. mynd sýnir dreifingu tilvitnana meðal vísindamanna í heild, 2. mynd hjá læknum og 3. mynd hjá jarðvísindamönnum. 3. lafla sýnir nákvæma hlutfallsdreifingu á tilvitn- anafjölda í verk vísindamanna. Aðeins 29,2% af heildarfjölda þeirra hafa náð meira en 100 tilvitnunum, 15,1% meira en 200, 10,8% meira en 300, 5,9% meira en 500 og 2,9% meira en 1.000 tilvitnunum. Miðtala (median) heildarinnar eru 37 tilvitnanir. Sé litið á það á annan hátt eru 10% allra tilvitnana í verk tveggja vísindamanna sem eru aðeins 0,7% af heildarfjölda vísinda- manna, 33% tilvitnana eru í verk 10 vísinda- manna sem eru 2% heildarinnar og helming- ur allra tilvitnana í verk 31 vísindamanns sem er 6,3% af heildarfjölda þeirra sem vitnað ertil. Læknar Alls var leitað tilvitnana í verk u.þ.b. 350 lækna í SCI og fundust tilvitnanir í greinar 287þeirra. Dreifing er frá 1 til 1765, miðtalaer 33.1. tafla sýnir hæstu lækna. Efstur er Ingvar Bjarnason sem starfar í London og hefur til þessa verið vitnað í verk hans 1765 sinnum til ársloka 1998. Vitnað var í greinar hans alls 235 sinnum árið 1989, tíðast allra íslenskra vísindamanna á einstöku ári (4. tafla). Eins og sjá má á 3. töflu hafa aðeins 27,5% af heildartjölda lækna meira en 100 tilvitnanir, 13,9% meira en 200,9,8% meira en 300,4,5% meira en 500 og 2,4% meira en 1.000 til vitnanir. Með öðrum orðum eru 9,7% allra tilvitn- ananna í verk tveggja lækna sem eru aðeins 0,7% af heildarfjölda þeirra, 33% tilvitnan- anna eru í verk 9 lækna sem eru 3,1% heildarfjöldans og hehningur allra tilvitnana er í verk 22 lækna, 7,7% heildarfjöldans. Þriggja lækna má geta sérstaklega (sjá síðar um langvirkni). Björn Sigurðsson er enn þriðji hæstur af læknum þótt látinn sé fyrir um 40 árum og er það til vitnis um áhrifamikinn vísindaferil. Svipað má segja um Lárus Einarson sem lést fyrir um 30 árum; hann er enn l'immti hæstur með um 1.200 2. tafla. Fjöldi tilvitana; raunvísindamenn (aðrir en lœknar). - Number of citations, scientist (with the exception of MDs). Sigurður HELGASON 3773 Áskell LÖVE 2988 Jóhann AXELSSON 1925 Sigmundur GUÐBJARNASON 1514 Haraldur SIGURÐSSON 1470 Kristján R. JESSEN 1312 Halldór ÞORMAR 1054 Sigurður ÞÓRARINSSON 969 Guðmundur PÁLMASON 827 Pétur M. JÓNASSON 758 Sigfús J. JOHNSEN 652 Emil HAUKSSON 543 Stefán ARNÓRSSON 538 Kristján SÆMUNDSSON 524 Gunnar BÖÐVARSSON 506 Úlfúr ÁRNASON 503 Guðmundur SIGVALDASON 494 Ágúst GUÐMUNDSSON 489 Unnsteinn STEFÁNSSON 465 Axel BJÖRNSSON 422 Eysteinn TRYGGVASON 414 Páll EINARSSON 378 Sveinn P. JAKOBSSON 333 Þorsteinn LOFTSSON 319 Trausti EINARSSON 315 Agnar HÖSKULDSSON 296 Hrefna KRISTMANNSDÓTTIR 271 Níels ÓSKARSSON 260 Helgi BJÖRNSSON 249 Ástríður PÁLSDÓTTIR 245 tilvitnanir. Skráning í SCI byrjaði mörgum árum eftir að starfsferill hans hófst og gefur því ekki rétta heildarmynd af tíðni tilvitnana í verk hans. Það sama á við um Níels Dungal, sem er enn ellefti hæstur lækna, löngu eftir lát sitt, með um 550 tilvitnanir. Jarðvísindamenn Könnun var gerð á fjölda tilvitnana í verk u.þ.b. 80 jarðvísindamanna og fundust hjá 75. Dreifingin varfrá 1 til 1470 með miðtölu 86. f 3. töflu má sjá að 40% ná nieira en 100 tilvitnunum, 26,7% meira en 200,20% meira en 300, 10,7% meira en 500 og einn hefur fleiri en 1.000 tilvitnanir. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.