Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 32
mæli en áður, og kann það að vera skýringin. Ekkert af þessu á þó almennt við hér á landi og því er líklegt að aðrar orsakir, sem ekki eru kunnar, valdi fækkuninni. Berast þá böndin að tilbúnum áburði, sem var tekinn í notkun í stórum stíl um miðja öldina, einnig hér á landi, og gæti haft áhrif í gegnum fóðrun hrossanna. Meðan ekki er vitað um orsakir þessarar fækkunar er enginn möguleiki að bjarga punktasveppnum, og þó að þær væru þekkt- ar eru ekki miklar líkur til að hægt væri að breyta nokkru til batnaðar fyrir hann. Punktasveppur er eina dæmið, sem mér er kunnugt, um sveppategund í augljósri útrýmingarhættu hér á landi. Þó að margar tegundir hafi fundist á einum stað og jafnvel bara einu sinni segir það lítið, því rannsóknir á útbreiðslu sveppategunda eru svo skammt á veg komnar. Meðan punktasveppur var algengur var hann mikið notaður við kennslu í sveppa- fræði og gjarnan tekinn sem dæmi um pyngjusvepp. Þá er hann þekktur fyrir að geta myndað efnið griseofulvin, nokkuð sterkt sveppaeitur sem er notað til lækninga á sveppasýkingum hjá mönnum og dýrum. Nafn þess er dregið af myglusveppnum Penicillium griseofulvum, sem vanalega er notaður til að framleiða þetta lyf. Hérmeð er skorað á þá sem vita um fleiri fundarstaði punktasvepps, eða eiga eftir að rekast á hann, að tilkynna það til undirritaðs eða Náttúrufræðistofnunar íslands á Akur- eyri. ■ SUMMARY PORONIA PUNCTATA IN ICELAND The pyrenomycete Poronia punctata was found in Fljótsdalur, East Iceland in 1954, for the first time in this country. It was found again at the same place in 1960 and 1963. Its last known find was in Eyjafjörður in 1978, so it may well be extinct in Iceland, Iike in many other countries in NW Europe. However, there has been an increase in the stock of horses in Iceland over this period, without much change in their feed from the earlier time. Horses graze in lowland areas during summer but get hay during winter in addition to their grazing. The extensive use of chemical fertilisers, since about 1950, is suggested as being responsible for the decrease of the fungus. ■ HEIMILDIR Dennis, R.W.G. 1968. British Ascomycetes. Revised and enlarged edition. J. Cramer, Lehre. Eckblad, Finn-Egil 1978. Sopppkologi. Oslo. Helgi Hallgrímsson 1979. Sveppakverið. Garð- yrkjufélag fslands, Reykjavík. Lohmeyer, Till R. 1994. New European and Australian records of Poronia erici Lohmeyer and Benkert, and a fairy tale concerning their possible relationship. Mycologist, Vol. 8, part 1. 16-20. Lohmeyer, Till R. & D. Benkert 1988. Poronia erici - eine neue Art der Xylariales (Asco- mycetes). Zeitschrift fiir Mykologie 54 (1). 93-102. Petersen, J.H. 1995. Svamperiget. Aarhus Universitet, Aarhus. PÓSTFANG HÖFUNDAR Helgi Hallgnmsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.