Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 43
12. mynd. Charles Darwin. Bronsstytta við heimili hans, Down House í Kent. (Royal Col- lege of Surgeons.) útbreiðslusvæði þeirra. Þetta dæmi og fjöl- mörg sambærileg eru illskiljanleg ef ráð er gert fyrir sérstakri sköpun hverrar tegundar en rennir stoðum undir hugmyndina um þróun þeirra. Steingervingar í Suður-Ameríku fann Darwin steingerðar leifar margra hryggdýra, svo sem stórvaxin dýr er líktust núlifandi letidýrum og beltis- dýrum og dýr sem minntu á lamadýr. Líkind- 41

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.