Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 7
Náttúrufrceðingurinn ■ 49 (I), 1979 • Bls. 1—80 ■ Reykjavik, júli 1979 Guðrún Larsen: Um aldur Eldgj árhrauna INNGANGUR í V.-Skaftafellssýslu eru víðáttu- niikil hraun upprunnin á gossprungu- kerfi sem kenna mætti við Eldgjá og Kötlu (Robson 1956; S. Jakobsson, 1978, í prentun). Gossprungukerfið nær sunnan úr Mýrdalsjökli að Gjá- tindi (1. mynd) og heldur áfram norð- austan Uxatinda (G. Kjartansson, 1962). Hraunin runnu niður á lág- lendi og mynda mikil hraunasvæði á austanverðum Mýrdalssandi, í Meðal- landi og í Landbroti (1. mynd). Yfir- leitt mun ekki vera ágreiningur um að hraun þessi séu upprunnin á Eld- gjár-Kötlu gossprungukerfinu en urn hitt greinir menn á hvenær og í hve mörgum gosum þau hafi myndast (Þ. Thoroddsen, 1894, 1908—11, 1925; Sapper 1908; S. Þórarinsson, 1955, 1958; Robson, 1956; J. Jónsson, 1958, 1970, 1979*; S. Jakobsson, 1978, í prentun). Verður vikið að Jressu síðar í innganginum. Miðað við núverandi landslag skipt- ast Jressi hraun í þrjá hluta. Sunnan Leirár og vestan Kúðafljóts eru hraun- flákar með óglöggum mörkum, eink- um að vestan, og verða Jreir hér kall- aðir Álftavershraun og eru þá frátal- in hraun í Kötlukrika. Nafnið verður notað í eintölu í textanum en með Jtví er Jx> ekki slegið föstu að um eitt hraun sé að ræða. Ekki er fullljóst hvaða leið Álftavershraun rann niður á Mýrdalssand. Austan Kúðafljóts rann Eldhraunið frá 1783 yfir Jaessi fornu hraun og fram af Jreim milli (núverandi) Botna og Steinsmýrarbæjanna. Vestan þess- arar hrauntungu frá 1783 mætti e. t. v. kalla forna hraunið Leiðvallarhraun en austan hennar er síðan Landbrots- * I síðasta hefti Náttúrufr. (nr. 3-4, 48. ár) birti Jón Jónsson grein um eld- stöðvar og hraun í V.-Skaftafellssýslu. Hluti liennar fjallar um sömu hraun og hér ræðir um. Greinin, sem hér birtist, var þá að mestu fullunnin. Æskilegt hefði verið að ræða niðurstöður Jóns um aldur hraunanna þar sem við á í textanum. Þess er þó ekki kostur heldur verður það sem á milli ber og hugsan- legar ástæður Jæss rætt lítillega í við- bæti við þessa grein. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.