Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 25
teíkningín á 8. mynd er gerð eftir mælingu á skurðbakkanum og er það því mun mjórra en myndin gefur til kynna. Hægt er að sjá í gegnum hvaða gjóskulög ræsið var stungið — með öðrum orðum er mögulegt að sjá svona nokkurn veginn hvaða gjósku- lög voru efst í jarðveginum þegar ræs- ið var gert. Það voru Vlla og hugs- anlega jjunna lagið ofan við það. llæs- ið virðist hafa fyllst af gróðri, fyll- ingin í jjví er úr svörtu mjúku efni sem í eru stöngulför. Þá hefur verið tyrft yfir jjað og sjást leifar af gjósku- lagi í torfinu en ekki tókst að ákvarða jjað. Allt gerðist þetta löngu áður en ólífugráa lagið féll á 13. öld. Bakkar ræsisins eru 1.2 m undir núverandi yfirborði. Ekki tókst að mæla hversu djúpt ræsið var jjar sem leðja hafði safnast í hotn frárennslisskurðsins en lágmarksdýpt var 85 cm. Telja verður að ræsið, eða hvað sem þetta mannvirki var, sé frá land- námsöld. Með jjví að hera sniðið á 8. mynd saman við snið 6—10 á 4. mynd sést að merki um mannvist í Álftaveri eru af svipuðum aldri og Álftavershraun — eða eldri. NIE)URSTÖÐUR Rannsókn á gjóskulögum í jarðvegi ofan á, undir og við jaðra Landbrots- Itrauns og Álftavershrauns hefur leitt í Ijós að hraunin runnu skömmu eftir landnám á fslandi. Samkvæmt jarðvegssniðum í Skaft- ártungu og við Ófærurnar var liin eiginlega Eldgjá og gossprungan í framhaldi af henni til suðvesturs (Gjá- tindur—Svartahnúksfjöll) virk á sama tíma. í Jjví gosi mynduðust bæði hraun og gjóskulag, E-l. Telja verður nokkuð öruggt að Landbrotshraunið sé jjaðan runnið. Eldgjárgjóskan barst til suð-suð- vesturs, yfir það svæði sem Álftavers- hraun rann um. Samkvæmt jarðvegs- sniðum við austurjaðar Álftavers- hrauns hefur gjóskan fallið um svip- að leyti og hraunið rann. Ekki er þó hægt að fullyrða að Álftavershraun hafi runnið alveg samtímis Landbrots- hrauninu. f Álftaveri finnast mann- vistarleifar af svipuðum alclri og Álfta- vershraun. Þessar niðurstöður koma vel lieim við frásögn Landnámu af jarðeldi sem rann niður í Álftaver á landnámsöld. Verður drepið á hana í kaflanum hér á eftir. Þar kemur einnig fram að að- stæður í Landbroti virðast hafa verið aðrar, jjegar menn námu Jjar land, en nú. Vegna jjeirrar óvissu sem er um raunverulegan aldur landnámslagsins, VIIa+h, og annarra óvissujjátta, s. s. varðandi jarðvegsþykknun á Jjessu svæði á tímabilinu næst eftir að land var numið, eru nákvæmir útreikning- ar á aldri tilgangslitlir. Þó má glöggt sjá að áratugir, e. t. v. 40—80 ár, hafa liðið frá Jjví að landnámslagið féll Jjar til E-1 og hraunin urðu til. Allar lík- ur eru á að gosið hafi orðið á 10. öld og með hliðsjón af Landnámu er lík- legt að Jjað sé frá fyrri hluta hennar. ÁBENDINGAR í GÖMLUM HEIMILDUM í Jjessum kafla verður drepið á nokkur atriði í gömlum heimildum sem snerta Jjær niðurstöður gjósku- rannsóknanna að gos a£ sömu stærð- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.