Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 26
argráðu og Skaftáreldarnir hafi orðið skömmu eftir að land byggðist. Helsta iieimildin er Landnáma. Þar er sagt berum orðum að jarðeldur liafi runn- ið niður í Álftaver á landnámsöld (sjá síðar í þessum kafla). Hitt er furðulegt að einungis skuli minnst á jarðeld í sambandi við Álftaverið ef það er rétt, sem rök eru færð að lrér að framan, að Jiraunin í Landbroti, Meðallandi og Álftaveri séu öll jafn- gömul. Hluti skýringarinnar kann að liggja í ]oví að Álftaverið var fjöl- lryggt en aðeins er getið um einn landnámsmann |>ar sem nú heitir Meðalland og Landbrot. Þorvaldur Tlioroddsen taldi liugsanlegt að þess- ar sveitir liefðu verið lítt byggilegt sandflæmi á landnámsöld. Atriði er varða Landbrot, Meðalland og nágrenni Ketill fíflski „nam land milli Geir- landsár ok Fjarðarár fyrir ofan Ný- koma. Ketill Hjó í Kirkjubæ, þar höfðu áðr setit papar, ok eigí máttu þar lreiðnir menn búa“ (ísl. fornrit I, 322—325). Ekki er ljóst livað átt er við með Nýkoma. Ólíklegt er að Nýkomi cigi við náttúrufyrirbæri sem orðið var til þegar menn námu land á svæð- inu, nafnið bendir fremur til að menn Jiafi orðið vitni að breytingunum sem skópu jrað. }ón Sigurðsson taldi að Nýkomi væri jsað sem nú er kallað Landbrot (Dipl. Isl. I, bls. 198), aðrir telja sennilegra að átt sé við vatnsfall í nýjum farvegi, þ. e. a. s. Skaftá (Ká- lund, 1879-82 II, bls. 310-11, 325; E. Ól. Sveinsson, 1948, bls. 91—92). Skaftá og Landbrotshraunið liggja sunnan að landnámi Ketils (sbr. 9. mynd). Landnáma nefnir aðeins einn land- námsmann þar sem nú heitir Meðal- land, Eystein Hranason, „ .. . hann kaupir lönd at Eysteini digra, þau er hann hafði nurnit, ok kvað vera með- allönd; hann Jrjó at Skarði“ (Isl. fornrit I, Hls. 324—5). Kirkjustaðurinn Skarð í Meðallandi fór í eyði á 17. öld en kirkjan var flutt í Hólmasel og fór undir liraun 1783. Eldgjárliraunin lrljóta að liafa breytt farvegum margra vatnsfalla, jreirra á meðal kvísla Skaftár, ánna sem nú falla í liana s. s. Fjaðrár (Fjarðarár), og e. t. v. einnig Geir- landsár. Mörkin milli landnámanna voru gjarnan vatnsföll. Innbyrðis af- stáða nokkurra landnáma á Jressu svæði (Meðalland, Landbrot, Síða) er óljós, Jrað eru landnám þeirra Ketils fíflska, Eyvindar karpa og Eysteins digra og í framhaldi af J>ví landnám Eysteins Hranasonar (ísl. fornrit I, bls. 322—25, og kort 12). „Landnáma gerist nú um stund lieldur ruglings- leg,“ segir Einar Ól. Sveinsson (1948, Ids. 94) og á við tvö síðastnefndu land- námin. Frásögn Landnámu stenst afar illa miðað við núverandi aðstæður á Jressu svæði og verður ekki annað séð en Eyvindi karpa og Eysteini digra sé ætlað sama landnámið austan Geir- landsár (sjá t. d. E. Ól. Sveinsson, 1948, bls. 94—95 og Isl. fornrit I, bls. 325 nm). Sédiins vegar gert ráð fyrir að Landbrotsliraunið liafi runnið á fyrri hluta 10. aldar og breytt farveg- um ánna sem landnámin miðuðust við í uppliafi er fengin nokkur skýr- ing á ruglingnum. Geirlandsá gæti liafa runnið beint suður láglendið í uppliafi en hrakist langt austur á bóg- inn, lræði undan Jrrauninu sjálfu og 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.