Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 33
Erling Ólafsson: Um geitunga (Hymenoptera, Vespidae) og skyldar gadd- vespur á Islandi Inngangur Geitungar eru ílestum kunnir, eink- um vegna árásarhneigðar sinnar og gaddsins, sem þeir beita óspart sér til varnar. Erlendis eru fjölmargar teg- undir geitunga, en fram að þessu hef- ur engin þeirra náð að nema land á íslandi. Væntanlega er það einangr- un landsins að þakka frernur en veð- urfari, þar senr nokkrar tegundir geit- unga eru harðgerar og þrífast ágæt- lega á norðlægum slóðum. Geitungar hafa slæðst til íslands öðru hverju, sennilega fyrst og fremst nreð skipunt. AIls hafa þrjár tegundir geitunga fundist lrér á landi og lík- indi eru til jress, að tvær þeirra hafi komið upp búi á síðustu árum. Það var þó ekki fyrr en síðastliðið sumar (1978), að geitungsbú fannst með vissu, og er það tilefni þessarar grein- ar. Ýmis almennur fróðleikur um geitunga og skyldar gaddvespur Geitungar eru skordýr af ættbálki æðvængja (Hymenoptera). Æðvængj- ur er ntjög fjölbreytilegur ættbálkur. Honum er skipt í tvo undirættbálka (Riek 1973), annars vegar Symphyta (sagvespur) og hins vegar Apocrita (sníkjuvespur og gaddvespur). Þessa tvo undirættbálka má auðveldlega Jrekkja á jrví, að á Synrphyta er nrittið (skilin á nrilli frambols og afturbols) breitt, en á Apocrita, sem geitung- arnir teljast til, er jrað venjulega ör- nrjótt. Apocrita er svo áfram skipt í allmargar yfirættir, en átta þeirra eiga fulltrúa á íslandi. Finrnr jreirra til- lreyra sníkjuvespunr, en meginjrorri íslenskra æðvængja flokkast í Jrann hóp. Hinar jrrjár yfirættirnar eru gaddvespur, en geitungaættin (Vespi- dae) tillreyrir einni jreirra. Tvær aðrar ættir gaddvespa eiga fulltrúa lrér á Iandi, en Jrær eru býflugnaættin (Api- dae) og mauraættin (Formicidae). Þessar jrrjár ættir tilheyra hver sinni yfirættinni (Vespoidea, Apoidea og Formicoidea). Það, sem hér fer á eftir um lífshætti gaddvespanna, er að mestu unnið upp úr Chinery 1973. Kvendýr sníkjuvespanna hafa varp- pípu (ovipositor) á afturendanum. Náttúrufræðingurinn, 49 (1), 1979 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.